Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 27

Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 27
MORGUNN 105 Um hríð varð dálítil þögn. Allt í einu fann ég, að ein- hver snerti mig, og ég leit ósjálfrátt við. 1 herberginu var enginn jarðneskur maður, nema ég og miðillinn. Her- bergið var aflæst. Algerlega óvænt heyrði ég sagt við mig á hreinni íslenzku: „NAFNI MINN“, og það var sagt með þessum ástúðlega hreim, sem ég þekkti svo vel hjá Einari Kvaran á liðnum dögum, og enginn gat sagt þannig, nema hann. Hann kallaði mig ævinlega nafna sinn. Hvort þessi orð komu af vörum miðilsins, eða þau mynd- uðust utan við hann, veit ég ekki. Utaf fyrir sig skiptir það ekki miklu. Það, sem mestu skiptir, er að ég heyrði þessi orð. Frú Bedford sat hreyfingai’laus og hallaði sér upp að beinu stólbakinu. Hún virtist miklu líkari mynda- styttu en lifandi manneskju, og dásvefninn virtist mjög djúpur. Meira átti þó eftir að gerast, undursamlegt og dásamlegt í senn. Frúin reis nú betur upp, eins og knúin af ósýnilegu afli, og tók um báðar hendur mínar, en hendur liennar voru nákaldar. Undrun minni yfir því, sem nú geröist, verður ekki lýst með orðum. Það var eins og persónuleiki hennar og ytra útlit hefði allt í einu þurrkazt út og hinn hugstæði góðvinur minn sæti sjálfur andspænis mér, og hann byi’jaði þegar að tala af vörum miðilsins. Hann talaði að vísu ensku, en engum hefði verið unnt að stæla mál- blæ hans, látbragð og áherzlur, jafnvel þótt hann liefði gjörþekkt Einar Kvaran, með jafn fullkomnum hætti og kom fram hjá sofandi miðlinum, erlendri konu, sem aldrei hafði heyrt hann eða þekkt. Og nú sagði hann: „Nú er ég glaður, að hafa fengið tækifæri til að tala við þig af vörum miðils í Englandi. Mjög hefði ég að vísu kosið að geta talað við þig á okkar eigin máli, en þótt ég hafi ekki getað fengið djöi’fustu vonir mínar uppfylitar, er ég ósegjanlega þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að tala við þig með þessum hætti. En tókst mér ekki að láta þig heyra tvö orð á málinu okkar, ox'ð, sem mér voru kær, meðan leiðir okkar lágu saman?“ Nú ræskti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.