Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Síða 40

Morgunn - 01.12.1953, Síða 40
118 MORGUNN rödd var að syngja í herberginu og allir hlustuðu á. Þá kom rödd stjórnandans, sem bað, að þau litu öll í tiltekna átt. Hvað sáu þau? Uppljómaða einhverju sálrænu ljósi í myrku tilraunaherberginu sáu þau fullskapaða og full- klædda líkamsmynd af konu, sem stóð þar, og af vörum hennar, sem hreyfðust, streymdi hið dásamlega tónahaf. Þau fengu að sjá hana, sem söng og þráfaldlega hafði sungið fyrir þau áður á tilraunafundunum. Þá var þessum dularfullu Ijósum snúið, þeim var beint að miðlinum, sem allir sáu nú sitja eins og líflausa i djúpum transi. Dr. Westwood spurði sjálfan sig lostinn undrun, hvort hann væri farinn að sjá sýnir. Hvernig gat hann sannað, að hann væri ekki undir einhvers konar sefjunaráhrifum, bæði hann og hinir tilraunamennirnir, sem allir horfðu á þetta undur? Hann minntist þess, hve auðvelt er að blekkja mannleg skynfæri, þrátt fyrir einlægni og góðan vilja. Til þess að ganga úr skugga um, að hér væri ekki blekking á ferðum vildi hann reyna að finna upp einhverjar „teknískar" aðferðir. Hann var ennfremur sannfærður um, að til þess að fá sönnun þess, að hér væri um persónulegar vitsmuna- verur aðrar en miðilinn að ræða, yrði að fá fyrirbrigðin fram í fullu dagsijósi og án þess miðillinn félli í trans. Var þetta mögulegt? Hann ákvað að reyna. Um hvers konar nýbreytni áttu tilraunamennirnir hið ljúfasta samstarf við Ada Besinnet sjálfa. Enginn var fúsari en hún. Hún var örugg og ekki sýnilegt, að hún hefði nokkuð að fela. Fyrsta skrefið var að taka þessar raddir á plötu með upptökutæki. Með því yrði sannað, að raddirnar væru ekki ímyndun. Upptökutækið var sett á gólfið, en eins og áður segir virtust raddirnar myndast í um það bil sex feta hæð frá gólfi. Fundurinn hófst, og eftir hálfa klukku- stund kom fram úr auða rúminu fyrir framan miðilinn geysistór, hlý og þur karlmannshönd, greip um hægra úln- liö dr. Westwoods, lét hann standa á fætur og beindi hendi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.