Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 41

Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 41
MORGUNN 119 hans að upptökutækinu. Hann lét ekki segja sér tvisvar en setti tækið af stað. Raddirnar tóku til, bæði tal og söng- ur, og hin dularfulla hönd sleppti ekki af úlnliði dr. West- woods fyrr en upptökunni var lokið. Eftir fundinn spiluðu tilraunamennirnir plötuna, sem hafði heppnazt ágætlega, en enginn var glaðari en Ada sjálf. 1 fyrsta sinn á ævinni heyrði hún raddirnar sínar tala og syngja. Hver hafði framleitt þessar raddir? Ekki miðillinn. Til þess hefði hún orðið að rísa upp úr stólnum sínum og beygja sig síðan niður að upptökutækinu, en allan tímann lá hún eða sat meðvitundarlaus í sæti sínu. Enginn fundar- gestanna, því að til þess hefðu þeir orðið að rísa úr sæti og skríða undir borðið, þar sem tækið var. Hér höfðu sann- anlega önnur öfl verið að verki. Fram að þessu hafði efnafræðiprófessorinn stjórnað grammófóninum i myrkrinu, og tekið plöturnar úr búnk- anum eins og þær lágu fyrir, svo að hvorki hann né aðrir gátu vitað, hvaða lag yrði leikið næst. Á einum fundinum sagði prófessorinn, að nú hefði grammófónninn verið dreg- inn upp án þess hann snerti hendi við, og samstundis kom rödd, sem sagði: „Nú ætla ég að leika lagið og nefndi ákveðið lag. Eftir þetta tóku dularöflin að sér að stjórna grammófóninum, þau völdu að eigin vild plöt- urnar, sem voru leiknar, og tilkynntu áður, hvaða lag yrði leikið. 1 tilraunamyrkrinu hafði aldrei verið hægt að segja það fyrir, þar sem plöturnar voru valdar í þreifandi myrkri, meðan háskólaprófessorinn valdi plöturnar. Hér voru ofjarlar hans i þessum efnum að verki. Enn var dr. Westwood óánægður með tvennt. Hann vildi komast hjá að þurfa að reka tilraunirnar í myrkri, og hann vildi komast hjá að hafa miðilinn í transi. Hvernig átti hann að fá vilja sinn í þessum efnum? Þá var það um bjart sumarkvöld í ljósaskiptunum, að dr. Westwood stakk upp á því, að reynt yrði að fá fram fyrirbrigðin, án þess að myrkva herbergið og án þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.