Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 42

Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 42
120 MORGUNN miðillinn sofnaði transsvefni. Ada sjálf hafði mikinn áhuga fyrir þessu. Ef þetta tækist yrði það í fyrsta sinn á ævinni, að hún fengi sjálf að vera vottur að fyrirbrigðunum. Tilraunamenn settust í kring um borðstofuborðið að venju, en enginn sat nær borðinu en í um það bil fjögurra feta fjarlægð frá því. En borðið var dregið út eins og vant var. Dr. Westwood hóf tilraunirnar með því að spyrja hátt: ,,Er nokkur staddur hér?“ öllum til undrunar var sam- stundis svarað með þrem háum höggum, sem allir heyrðu. Aftur sagði presturinn: „Geta öflin, sem hér eru, hreyft borðið?“ Enginn var nær borðinu en í um það bil fjögurra feta fjarlægð frá því, en samstundis tók það að dansa eftir gólfinu af miklu fjöri. Þetta hætti fljótlega. Þá hófst það í loft upp og stóð kyrrt í loftinu meðan dr. West- wood smeygði höndum sínum undir borðfæturna. Að því loknu settist það aftur rólega á gólfið. Undrun allra var mikil. Nú var farið að skyggja og þá var dregið fyrir glugg- ana og tilraunaherbergið myrkvað, en Ada féil ekki í trans. Innan skamms fóru ljósafyrirbrigðin að koma fram, en engar raddir heyrðust nú tala. En þá gerðist skyndi- lega mjög óvænt atvik. Ada hafði, eins og áður segir, ekki fallið í trans. Allt í einu tók að myndast andlit í loftinu hinum megin við borðið, sem dr. Westwood sat við, og það tók að svífa í áttina til miðilsins, sem sat honum til vinstri handar. Þá rak hún upp skelfingaróp og samstundis féll hún annaðhvort í yfirlið eða transsvefn. Dr. Westwood vissi aldrei, hvort heldur var. Fundarmenn vöktu hana til meðvitundar, en fundinum var iokið að þessu sinni. Þetta hafði þau áhrif á Ada, að hún vildi ekki sjá meira. Þetta var reynt oftar, en árangurslaust. Dr. Westwood harmaði þetta mjög, en samstarfsfólk hans hélt eindregið með miðlinum, sem neitaði að sitja fyrir þessi fyrirbrigði, nema í transsvefni. Vonum prestsins, að fá fyrirbrigðin fram í dagsljósi og án þess miðiliinn félli í trans, var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.