Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Síða 43

Morgunn - 01.12.1953, Síða 43
MORGUNN 121 lokið. Hann fékk hér engu um þokað. En hann harmaði þessi málalok mjög. Um tilraunir sínar farast honum orð á þessa leið: „Mér var nú ljóst, að öruggum en hægum skrefum var ég að þokast til þeirrar sannfæringar, að skynsamlegasta skýringin á fyrirbrigðunum með Ada Besinnet væri sú, að hér væru ójarðneskar vitsmunaverur að verki í jarð- neskum heimi. Þær báru hver um sig sín ákveðnu persónu- einkenni. En samt voru fyrirbrigðin mjög einhæf og endur- tóku sig því nær óbreytt. Mér fannst eins og ég væri að horfa á leikara, sem kynni nokkur hlutverk, en gæti ekki lært fleiri. Við vorum ekki að reyna að sanna neitt.....samt færðumst við öll til þeirrar skoðunar, að ójarðneskar vits- munaverur væru hér að verki. Allir persónuleikarnir, sem komu fram, staðhæfðu að þeir væru látnir menn.“ Dr. Westwood fannst ekki mikið til um andlegan þroska þeirra vitsmunavera, sem hann kynntist þarna. Og fyrir- bærin voru svo einhæf, að tilraunamönnunum kom saman um, að hætta tilraununum, og svo var gert. Þeim var Ijóst, að þeir myndu ekki komast neitt lengra áleiðis, þótt þeir héldu áfram. Þeim fannst ekki svara kostnaði að eyða tíma sínum í frekari tilraunir. En fundirnir með Ada Besinnet höfðu haft mikil áhrif á þá alla og gáfu þeim rækilegt umhugsunarefni, geysilegt efni til að vinna úr. — Að sumu leyti sýnist miðilsgáfa Ada Besinnet hafa verið býsna lík miðilsgáfu Einer Nielsens. Fyrirbrigðin hjá hon- um eru furðuleg, og þau gefa mikið umhugsunarefni hverjum efasemdarmanni, sem verður vottur að þeim. En þau eru einnig takmörkuð, svo að þegar búið er að gera tilraunir með hann um nokkurn tíma, fara þau að endur- taka sig með litlum tilbreytingum. En þau hafa sitt mikla gildi til að sannfæra þá, sem ganga að tilraununum með honum af opnum huga, um það, að sannarlega eru þar annarleg öfl að verki, og mörg þeirra verða að þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.