Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Síða 50

Morgunn - 01.12.1953, Síða 50
128 MORGUNN við hana. Daginn eftir fór ég í land og pantaði atkeri, en fékk það fyrir tvö hundruð krónur. En hvaðan fékk ég vitneskjuna um það, að það myndi kosta mig tvö hundr- uð krónur að kassinn brotnaði? Aldrei hefði ég irúað þessu á þig, Péiur. Þegar við vorum fyrir vestan var stofnað ungmenna- félag í Eyrarsveit, og það var nú gott út af fyrir sig, en ár var liðið frá því að gamli maðurinn andaðist eða um það bil ár. Bærinn, sem hann hafði byggt sér, stóð þá auður, en við þurftum á húsnæði að halda til þess að hafa skemmtun í. Þá var ég beðinn um að reyna til að fá þennan bæ lánaðan fyrir skemmtunina, en í honum var stór stofa. Ég leitaði leyfis hjá hreppstjóranum, er hafði umsjón með bænum, og léði hann okkur bæinn. Við vorum um 20 alls, er þátt tókum í skemmtuninni. Við skemmtun okkur saman og dönsuðum fram á nótt — já, framundir morgun, en þá fór hver til síns heima. Ég var einn í her- bergi á heimili bróður míns, en þegar ég er nýsofnaður þykir mér gamli maðurinn, sem átt hafði bæinn, koma inn æði gustmikill, en hann var það einatt ef honum rann í skap. Mér þótti hann rífa upp hurðina og æða inn að rúmi mínu og segja með miklum þjósti: ,,Ha, aldrei hefði ég trúað því á þig, Pétur, að þú gerðir mér ónæði.“ Ég rýk upp og ætla að fara að tala við hann, en þá sé ég bara engan, á sama augnabliki er hann horfinn. Ég þaut eigi að síður fram úr rúminu og hugsa með mér, að þetta hljóti að hafa verið missýning, enda hefði hann ekki getað komizt inn, því að hurðin var læst. Ég var dálitla stund að jafna mig á þessu. Það mátti ekki minna kosta, að við fórum að dansa í bænum, held hann hefði mátt láta sér á sama standa, þó að við hefðum verið í auðum bæn- um og dansað þar. Svo lagðist ég út af og sofnaði aftur. Þá dreymdi mig að ég væri kominn út og væri á gangi fram með kirkju-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.