Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Síða 63

Morgunn - 01.12.1953, Síða 63
MORGUNN 141 verið í sporum hennar og beðið um hið sama? Mér fannst ekki rétt að láta hana fara að þessu sinni. Ég las miðann að' nýju, hringdi bjöllunni og sagði henni að ég astlaði að hafa hana áfram. En Susie hafði rétt fyrir sér. Áður en mánuðurinn var liðinn kom Carrie svo svívirðilega fram við mig, að mér féll allur ketill í eld. Mér ofbauð hátterni hennar, gersam- lega að tilefnislausu, svo að ég lét hana þegar fara. Þrátt fyrir þetta kom hún öðru hverju í heimsókn til mín síðar, ég held að hún hafi á stundum ekki verið með sjálfri sér. Ég sagði frænku hennar, að ég neyddist til þess að láta hana fara og sagði henni tilefnið. Hana furðaði ekkert á því, sagði að hún væri ekki fær um að hafa eftirlit með börnum. Ég vona að Susie hafi fyrirgefið mér efahyggju mína. Ég er henni svo ósegjanlega þakklát, ég á henni það að þakka að ég varð spíritisti, en þetta hefur fært mér ham- ingju og sálarfrið og aukið skilning minn á lífinu. Stund- um er ég að velta því fyrir mér, hvort hún muni skynja hugsanir mínar í heiðríkjuheimi þeim, sem mér auðnaðist á sínum tíma að beina athygli hennar að, að ég hygg. Litla ljósblikið, sem þá skein á veg minn og ég bar gæfu til að stefna á, er nú orðið að leiðarljósi, sem einatt sýnir mér viðburði liðna timans frá æðri sjónarhæð og greiðir úr vandamálum líðandi stundar, bendir sjónum mínum yfir á brautir framtíðarinnar, sem ekki eru lengur huldar rökkurmyrkri óvissunnar, fyrir sjónum þeirra, sem hafa tileinkað sér þekkingu þá, er spíritisminn veitir á vandamálum lífs og dauða. Einar Loftsson þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.