Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Síða 71

Morgunn - 01.12.1953, Síða 71
MORGUNN 149 möguleiki, að vér getum enn fengið svar við spurningunni: „Hvert fórst þú?“ Stórkostlegasta dæmi þess, sem saga aldanna geymir, er vitanlega dæmi sjálfs Jesú Krists, að hann kom ekki aðeins sem svipmynd eða óljós sýn til lærisveinanna og mikils fjölda annarra karla og kvenna eftir krossdauðann, heldur var oft lengi með þeim í senn í upprisulíkamanum og átti við þá langar samræður. Ég tel það yfir allan efa hafið, að sá háleiti fagnaðar- blær, sem var yfir útförum kristinna manna í frumkristn- inni, þar sem pálmar, gleðinnar tákn, voru bornir fyrir iíkunum, sorgarklæðin svörtu bönnuð og lofsöngvar sungn- ir á leiðinni til grafarinnar, ég tel engan vafa vera á því, að þessi fagnaðarblær við útfarirnar og það hugrekki gleðinnar, sem menn sýndu þá andspænis dauðanum, hafi ekki hvað sízt átt rót sína til þess að rekja, sem Jesús hafði blátt áfram sjálfur talað við þá fjörutíu dagana fyrstu eftir upprisuna, sem heimildirnar herma, að hann hafi haft stöðugt samband við jarðnesku vinina og talað við þá um „guðsríki“. Að orðum þeim, sem hann þá talaði við þá, er hvergi í Nýja testamentinu safnað saman í eina heild, orsakast sennilega af því, að þeir, sem síðar skrifuðu ævisögur Jesú, guðspjöllin, hafa ekki talið það verkefni sitt að segja frá öðru en jarðlífi hans, eins og þeir gera flestir, sem ævisögur rita, enda lýkur guðspjöllunum eigin- lega með páskafrásögunum, sem gerðust fyrstu dagana eftir upprisuna. Eftir heimildum guðspjallanna að dæma, hlýtur Jesús að hafa talað margt við lærisveinana þessa fjörutíu fagn- aðardaga í Jerúsalem, og það er engan veginn óhugsandi, að einstök ummæli hans frá þessum eftirminnilegu sam- vistardögum hans í upprisulíkamanum við þá kunni að geymast í guðspjöllunum, þótt þau séu þar ekki tilfærð í réttu sambandi. Eins og t. d. þegar Jóhannesarguðspjall hermir, að Jesús hafi sagt við lærisveinana: „Ég lifi og þér munuð lifa!“ Þessi orð verða fremur óskiljanleg, ef
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.