Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Síða 72

Morgunn - 01.12.1953, Síða 72
150 MORGUNN gert er ráð fyrir því, að Jesús hafi talað þau, meðan hann var enn með þeim i jarðnesku holdi. Lærisveinarnir vissu þá og sáu, að hann var lifandi. En fá þessi orð ekki dýr- lega merking og annað innihald og meira, ef hann hefur komið til þeirra yfir sjálft dauðans djúp, í himneskum Ijósvaka-líkama upprisunnar, og sagt með sigurkrafti reynsluvissunnar við hinn undrandi lærisveinahóp: ,,Ég lifi, og þér munuð lifa!“? ,,En nú fer ég burt til hans, sem sendi mig,“ sagði Jesús við lærisveinana siðasta kvöldið, sem hann var með þeim jarðneskum samvistum. „Og enginn yðar spyr mig: „Hvert fer þú? heldur hefur hryggð fyllt hjarta yðar------.“ Efasemdirnar gegn því, að þessari spurning verði svar- að, koma ekki aðeins úr herbúðum kirkjutrúarfólksins, sem vitanlega ætti þó að hafa trúna, heldur einnig frá efnishyggjumönnum, sem engu geta trúað í þessum efn- um. Þessir menn láta vitanlega ekki sannfærast af full- yrðingum Ritningarinnar og reynslu kirkjunnar manna á liðnum öldum, en við þá getum vér spíritistar hiklaust fullyrt, að til vor hafi borizt örugg vitneskja, sem ekki heimtar neina trú, örugg vitneskja um fyrstu sporin, sem sálin gengur á hinni miklu ferð frá vorum heimi til hins komanda. Ferð, og þó er sennilega ekki þar um neina ferð að ræða, í venjulegri merking þess orðs. Heimur andanna er ekki í neinni órafjarlægð, hann er ekki uppi í himingeiminum, hann er mitt á meðal vor, eins og heilög Ritning segir oss, að Kristur hafi einu sinni sagt: „Því sjá, guðsríki er mitt á meðal yðar.“ En orðið „guðsríki" er víða í Nýja testamentinu notað í merking- unni: heimur andanna. Þessari kenning hafa einnig haldið fram kristnir dulsinnar fyrr á öldum, og hún hefur fengið stórmerkilega staðfesting frá sálarrannsóknum nútímans, eftir að kristnir menn hafa um aldaraðir gleymt hinni gömlu kenning dulspekingsins þýzka, Jakobs Böhme, og almennt talið heimkynni framliðinna manna einhvers stað- ar í órafjarlægðum himingeimsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.