Morgunn


Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 81

Morgunn - 01.12.1953, Qupperneq 81
MOR'GUNN 159 prófessorinn hefur spurt um. En þá hefur það komið í ljós, að einmitt þessir stólar stóðu auðir, þegar fundurinn hófst. Stundum hefur einnig komið fyrir, að lýsingin hefur átt við þann, sem sat í næsta sæti, einkum ef vinarsamband er milli þessara tveggja persóna. I miðdegisveizlu, sem haldin var í fyrirlestrasal Frei- burgs Institut fiir Parapsychologie und Psychohygenie í maí 1952, reis miðillinn Croiset úr sæti sínu og benti á auðan blett í salnum og tók að lýsa ungum manni, sem mundi sitja þar á tilraunafundi, sem halda átti þar daginn eftir. Hann kvaðst sjá þennan unga mann liggja í fremur fátæklegri sjúkrastofu og sagði, að þessi maður hefði mjög ríka eftirhermigáfu. Fundurinn var haldinn daginn eftir, og nákvæmlega á þessum stað sat ungur stúdent., sem hafði verið stríðsfangi í Rússlandi, en var nú í fátæklegu hermannasjúkrahúsi. Hann hafði verið að skemmta sér við að herma eftir einum félaga sinna í fangabúðunum. Meðan verið var að undirbúa þennan fund hafði einhver viðstaddur bent af tilviljun á annað sæti í salnum, og miðillinn var spurður um, hver mundi sitja á þessum stað, en um tvö sæti var raunar að ræða. Miðillinn skynjaði tvær persónur. Hann sá meðalháan mann, dökkklæddan, sagði að hann ætti þrjú börn og ljóshærða konu, sem léki á slaghörpu, ritaði stóra rithönd og væri hneigð fyrir málaralist og nútímalist. Miðillinn staðhæfði, að þessi maður hefði fallið af vagni 12 ára gamall. Hann kvaðst sjá hann blaða í einhverjum lista, kvaðst sjá hann fyrir utan úrsmiðsverzl- un, sagði að hann stæði í einhverju sambandi við kross- götur í borg, kvaðst sjá hann eiga við lindarpenna, sem læki blekinu. Miðillinn kvaðst halda að maðurinn starfaði við iögregiu eða við skóla. Hann væri í opinberri þjónustu. Hin persónan, sem miðillinn skynjaði, var kona. Hann sagði, að konunni væri eitthvað illt í tá á hægra fæti. Hún væri að fara úr sokknum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.