Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Síða 20

Morgunn - 01.06.1947, Síða 20
14 MORGUNN tímis hina yfirvenjulegu hluti og umhverfið jarðneska um leið, og hún vitnar í þessi ummæli próf. Price um það: „Tveir raunveruleikar virðast vera hér að verki í einu og starfa saman á kynlegasta hátt, hinn venjulegi veru- leiki, sem verkar á sjóntaug mannsins og gerir honum kleift að sjá hlutina, sem í kring um hann eru, og hinn annar, óvenjulegi raunveruleiki, sem sennilega er óefnis- legur með öllu, en gerir það samt að verkum, að maður getur séð framliðna menn. Það er mjög furðulegt, að þessa tvo raunveruleika skuli vera hægt að skynja sam- tímis. . . “ Þótt maður loki öðru auganu með fingrinum, ætti það ekki að gera neitt til um þessa yfirvenjulegu hluti, og eins ætti að vera sama, þótt báðum augum væri lokað ef það er rétt, sem ,,okkultistarnir“ segja, að þarna sé annað skyn- færi, hið svonefnda „þriðja auga,“ notað.“ Margery Bazett segir: „Þetta er vissulega svo, að þegar um hina innri sjón er að ræða, er hið „þriðja auga“ starf andi. Sjálf hefi ég séð þetta ,^þriðja auga“ á sálrænu fólki og skyggnu. Það er á enninu, milli líkamsaugnanna tveggja. Prófessor Price skrifar, að sér þyki það ákaf- lega athyglisvert, að hið sálræna ljós kasti engum skugga, og að lokum segir hann: „----Það er í rauninni ekki furða, þótt fólk eigi erfitt með að viðurkenna sálrænu fyrirbrigð- in, og það er ekki furða, þótt menntaðasta fólkinu verði það erfiðast, fólkinu, sem mest hefir aflað sér af hinni viðurkenndu þekkingu og þekkir bezt þær aðferðir, sem notaðar hafa verið til þess að ná þeirri þekkingu, því ein- mitt þetta fólk hefir meira að missa en aðrir.“ Að sjá framliðna. heitir næsti kaflinn, og þar minnist höf. á ástandið í Bret- landi á styrjaldarárunum og segir:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.