Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 33

Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 33
MÓRGUNN 27 íandamæri þess, sem við vitum, að áreiðanlega hefir stund- um gerzt. Höf. virðist ekki gera ráð fyrir þessari skýringartilgátu, og margir munu spyrja: hvernig stendur þá á þvi, að þessi rómverski hermaður, sem fyrir mörgum öldum er farinn af jörðunni, já, áraþúsundum, skuli standa í svo undar- legu sambandi við þessa vinkonu Margery Bazett, að bæði hefir hún sjálf eitthvert óljóst hugboð um tilveru hans og skynjar jafnvel þúsunda ára gamalt umhverfi hans, og að miðillinn sér meira að segja vinkonu sína breytast í þennan mann? Ég vil leyfa mér að svara því með eigin orðum höf., sem segir síðar í þessum kafla: „Sálræn reynsla mín vekur mér tilhneigingu til þess að ætla, að mannlífið sé samtvinnað á hinn undarlegasta og óskiljanlegasta hátt. Algerlega óháð persónulegum kynn- um erum við bundin hvert öðru einhverjum ósýnilegum tengslum. Ég er að halda, að sumir kaflar þessarar bókar geti varpað nokkru ljósi yfir þetta. Lífið er áreiðanlega ein órjúfandi heild, eins og hugsuðir nútímans eru að komast að raun um, og að sennilega sé engin ákveðin markalína milli fortíðar og nútíðar. Það sýnast vera óteljandi sambandsþræðir til, sem við vitum daglega lítið um, en við rekurn okkur stundum alveg óhjá- kvæmilega á. Við vitum ekki, hver takmörkin eru fyrir þessum ósýnilegu tengslum, en þessi hugmynd er ákaflega frjósöm til athugunar. Ég ætla að ljúka þessum kafla með því að segja frá persónulegri reynslu minni í þessum efnum, sem bendir á þessi ósýnilegu tengsl. Þetta gerðist meira en ári áður en ég kynntist höfundi bókar einnar, sem ég hlaut mikla nautn af að lesa. Ég hafði þá hvorki hugmynd um bókina né höfund hennar. Þá varð það dag nokkurn, að með sálrænni skynjun varð ég þess vör, að hávaxin kona stæði við útidyrnar og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.