Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 44

Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 44
38 MORGUNN orðið að honum. Ég skrifaði móður hans tafarlaust um þetta og hélt tilraunum mínum áfram seinna um kvöldið. Þá fékk ég þá vitneskju, að John litli hefði aldrei farið í búðina, sem hann átti að fara í, en hefði farið upp í almenn- ingsvagn, sem hefði verið á leiðinni til Lundúna. Enn reyndi ég hlutskyggni mína, og nú náði ég í þá vitneskju, að drengurinn hefði komist til Lundúna og liði þar vel. Nafninu POP. . . var nú þrýst inn í vitund mína.“ Eftir þessum upplýsingum frá Margery Bazett fannst drengurinn í drengjaheimili í Poplar í Lundúnum og var fluttur heim. Höf. nefnir fleiri dæmi þess, að hún getur rakið feril fólks í fjarlægð, en frásögnin af því merkasta er of löng til að segja frá henni hér. Hún segir frá því, hvernig hún rekur feril manns, sem var 'týndur austur í Indlandi. Hún fékk í hendur bréf, sem hann hafði skrifað, þau voru í lokuðu umslagi, en henni voru ekki einu sinni gefnar svo miklar upplýsingar um manninn, að henni væri sagt, hvort um karlmann eða konu væri að ræða. Um þennan hæfileika sinn segir hún m. a. þetta: ,,Ég get séð, hvað fólk er að aðhafast í fjarlægð, og vissa atburði, sem eru að gerast þar. Sum héruðin á hernaðar- svæðinu hefi ég séð ljóslega, og með sálrænum hæfileik- um mínum hefir mér tekizt að fylgja eftir einstökum aló- kunnugum hermönnum og séð það, sem var að koma fram við þá. Og að næturlagi hefi ég verið stödd, utan líkamans, hjá mönnum, sem voru að deyja úti undir berum himni, og verið að hjálpa þeim. Ég hefi fylgt eftir skipum á siglingu og virt fyrir mér ströndina, sem þau voru að fara fram hjá,“ og hún segir frá því, hvernig hún gat fylgzt með hernaðar- flugvélunum í loftinu, meðan lofthernaðurinn stóð sem hæst. Um þessa hæfileika segir hún að lokum: „Sumt af sálræna fólkinu, sem ég þekki, er ákaflega raunhæft og dugandi fólk í daglegu lífi og vinnusamt, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.