Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1947, Blaðsíða 66
30 MORGUNN sagði óðara: Þetta er nákvæm lýsing á móður þinni, þegar hún var ung stúlka. Þá er ekki fátitt að heyra menn, sem dóu sjóndaprir, ellihrumir eða jafnvel blindir, segja: Nú sé ég vel, nú get ég hlaupið o. s. frv. Ég man eftir gamalli konu, sem var með afskaplega limlesta hægri hönd, þannig að fingumir vissu beint upp frá handarbakinu en úlnlið- urinn var krepptur. Þegar ég náði fyrst miðilssambandi við hana, var henni lýst sem ungri alveg ófatlaðri stúlku, svo að ég kannaðist ekki við hana. En þá lét hún miðilinn sjá sig eins og hún var, þegar ég þekkti hana, þá vissi ég óðara, hver hún var. Ég spurði hana þá, hvort hún vissi hvernig hún hefði slasast svona, en það vissi ég sjálfur ekki, Hún sagði, að hún hefði dottið í sjóðandi vatnspott, þegar hún var smábarn, svo hefði þetta farið svona fyrir vanþekking og hirðuleysi. Við eftirgrennslan hjá gömlu, kunnugu fólki síðar, reyndist þetta nákvæmlega rétt. Oft er að þessu spurt. Ef hjón hafa unnazt Hittast hjón meðan þau voru hér, hittast þau áreiðan- eftir dauðann? lega og eru saman eftir að yfir landamærin eru komin. Yfirleitt hygg ég, að skilnaður milli þeirra, sem unnast, sé ekki til, jafnvel þótt annar sé enn á jörðunni, og hinn ekki. Hitt er annað mál, að afar misjafnt er, hve þetta samband er náið. Ég skal skýra þetta nokkuð nánara. Maður, sem trúir eða veit, að framlið- inn ástvinur hans sé áfram lifandi og nálægur sér, leggur til betri skilyrði til þess að hinn, sem horfinn er, geti verið honum eða henni nálægur, en sá, sem ekki trúir á það, eða hefir um það svo óljósar hugmyndir, að þær eru hvorki fugl né fiskur. Myndin af horfna vininum hlýtur að fölna í sál slíks manns, hún er ekki annað en eins og minning um liðið ævintýr, ekkert annað. Enginn taki orð mín svo, sem ég sé að halda því fram, að til þess þurfi trú, að ást- vinir, sem aðskildir eru sýnilegum samvistum, geti verið nálægir meðan annar er á jörðunni eftir, heldur á ég við það, að ef um verulega náið samband á að vera að ræða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.