Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 68

Morgunn - 01.06.1947, Qupperneq 68
62 MORGUNN nesku ástvinina að sýnilegum návistum." ... „Hvernig getur þér yfirleitt dottið í hug, að það tefji fyrir þroska okkar, að fá að vera með þeim, sem við elskum og hafa samband við þá, fá að varpa sólargeislum inn í sálir þeirra. Er ekki einmitt aðalsælan og aðalþroskinn í því fólginn, að gjöra aðra hamingjusama? Hvemig gæti ég verið sæl, ef þér liði illa? Þá mundi ég enn sitja í sama farinu. En vegna þess, að þú veizt, að ég er hjá þér og elska þig, er mér auðveldara að hjálpa þér og lyfta sjálfri mér upp um leið. Sorg þín og barnanna myndi hafa haldið mér niðri, og í stað þess að þroskast, hefðir þú e. t. v. stigið skrefin aftur á bak.“ A Gleðifregn mun það vera öllum vinum sálarrannsóknamálsins á Is- landi, að Sálarrannsóknafélag Islands hefir nú keypt hálfa húseignina við Sólvallagötu 3, sem áður var heimili Einars H. Kvarans. Er þegar farið að vinna að nauðsynlegum breytingum á eigninni. Oss hefir lengi verið það ljóst, hve mjög það hefir staðið félaginu fyrir þrifum, að það hefir ekkert heimili átt fyrir sttarfsemi sína, enga miðstöð fyrir málefnið hér á landi. Féleysi hamlaði lengi, að unnt væri að ráðast í að kaupa hús eða byggja, en fram úr því hefir greiðst fyrir velvilja fjölmargra vina málefnisins og rausn. Er nú þessi ágæta eign að mestu skuldlaus í höndum félagsins, en mikils þarf enn við, fjársöfnun þarf að halda áfram, þvi að næsta skref- ið er að hugsa um veglegan fundarsal. Oss er það ánægjuleg tilhugsun, að geta nú gert heimili Einars Kvarans að heimiii sálarrannsóknamálsins álslandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.