Morgunn


Morgunn - 01.06.1947, Síða 86

Morgunn - 01.06.1947, Síða 86
80 MORGUNN gat ekki vitað hið minnsta fyrirfram um heimsókn mína, því að samtímis og mér datt í hug að fara á fund hans, fram- kvæmdi ég það áform mitt.“ Tilraun með sálíarir. Þegar menn fara sálförum, geta þeir stundum gert sann- anlega vart við sig á stöðum, sem þeir fara til. 1 bókinni Spirits before our Eyes segir höf frá því, að eftir að búið var að dáleiða frú Loomis, hafi hann beðið hana að fara inn í tiltekið hús og hreyfa þar einhvern hlut í návist hús- móðurinnar, frú Gregory. Frú Loomi tók því treglega, en sagðist mundu reyna. H. u. b. þrem mínútum síðar sagði hún, að nú hefði hún komið inn í herbergi frú Gregory, sem hefði setið þar með vinkonu sinni, og hún bætti við: „Ég lét frú Gregory finna stingi í handlegginn, og hún sagði vinkonunni, sem hjá henni yar, frá því.“ Frú Gregory bjó í hálfrar annarar mílu fjarlægð og Harrison, sem til- raunina gerði, fór þá þegar á fund hennar. Um það leyti. sem frú Loomi sagðist hafa komið til hennar, kvaðst frú Gregory hafa verið með vinkonu sinni í herberginu og verið að leika á slaghörpu, en snúið sér í miðjum klíðum til vin- konu sinnar og sagt:: „Ég veit ekki hvað að mér er, ég hefi allt í einu svo miklar þrautir í hægri handleggnum. að ég get ekki haldið áfram.“ Vinkonan, sem með henni var, staðfesti þetta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.