Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Síða 61

Morgunn - 01.12.1951, Síða 61
Bréf frá Guðmundi HannessynÉ Í SVARTASKÓLA. Framh. IV. 31/1. ’ll. Hvað skal nú til bragðs taka, lesari góður, eftir þennan síðasta fund með ölum draugaganginum? Ekki er til neins að dyljast þess, að við höfum til þessa gripið í. tómt, er við lögðum snörur fyrir svikarana í draugafélaginu. Annaðhvort er hér ekki um svik að ræða, eða þau eru leikin af aðdáanlegri list, sem betur væri varið til einhvers þarfara. Við erum hér í illum vanda staddir. Annars vegar getum við ekki trúað því, að þessi fíflalæti standi í sambandi við dauða menn, getum yfir- leitt ekki trúað því undri, sem slík trú byggist á, og svo er allt þetta að flestu leyti svo fjarstætt geðfelldum hug- sjónum um annað líf. Hins vegar finnum við enga álitlega smugu, sem skýrt geti fyrirbrigðin á eðlilegan hátt. Miðl- inum væri að vísu í lófa lagið að koma svikum við í ýmsu smávegis, t. d. með búktali, hreyfingum hluta, sem nærri honum eru o. fl., en mestur hluti fyrirbrigðanna er þó þannig, að sjálfur miðillinn á þess engan kost að koma brögðum við. Við erum þá litlu bættir þó eitthvað af fyr- irbrigðunum væru prettir, sjálfráðir eða ósjálfráðir, ef þau að miklu eða einhverju leyti eru óskiljanleg undur. Eftir allt þetta verðum við vondaufir um það að upp- götva svik eða geta skýrt fyrirbrigðin. Það verður að segja svo hverja sögu sem hún gengur. Samt sem áður: Við veröum að grafast betur fyrir þetta. Hver veit nema einhver óvænt heppni vilji okkur til, ef við höldum þolin- móðlega áfram að athuga og höfum augun opin!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.