Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Qupperneq 17

Morgunn - 01.06.1952, Qupperneq 17
MORGUNN 11 hafði hún oft hjálpað vinum i vanda. Frú Binet hafði með- ferðis vinnuseðil frú Métivet og Ijósmynd af henni, rétti miðlinum og sagði: „Reyndu að sjá fyrir mig, hvar þessi kona er stödd, og hvað hún er að aðhafast“. Miðillinn, frú Barbier-Morin, þagði andartak og sagði svo: „Frúin, sem á þennan seðil, er ekki á lífi. Ég sé hana liggjandi undir grjóthrúgu, einhvers staðar hér nálægt okkur. Ég sé logandi rautt Ijósker þarna hjá. Ég sé þrep niður götuna, en frúin hefur ekki farið niður þrepin.“ Frú Binet bað um nánari upplýsingar, en miðillinn svar- aði: „Ég get ekki sagt yður, hvar þessi gata er, en ég finn, að hún er hér í nágrenninu. En einnig get ég sagt yður, að þótt lík konunnar sé ægilega skaddað, er andlit hennar alveg óskaddað. Ég sé þetta eins skýrt fyrir mér og á ljósmynd." Frú Binet flýtti sér til lögreglustöðvarinnar með þessar upplýsingar. Lögregluþjónninn, sem hún talaði við, tók henni með mestu efasemdum, þegar hann heyrði, að upp- lýsingarnar kæmu frá miðli, en sagði henni þó, að í Che- valier-de-Labarregötu í þessu borgarhverfi hefði raunar hrunið veggur fyrir skömmu, en aðeins einn hundur hefði orðið fyrir slysi af hruninu. Frú nokkur, sem hann nefndi, hefði verið á gangi eftir götunni, til þess að viðra tvo smá- hunda sína, og hefði naumlega sloppið með annan hund- inn, þegar veggurinn hrundi. En hún hefði staðfest með eiði, að enginn annar hefði verið á gangi í götunni en hún og hundar hennar, þegar óhappið skeði. Þá hefðu brunaliðsmenn verið kvaddir á vettvang. Hefðu þeir graf- ið upp dauðan hundsskrokkinn, en ekkert annað fundið. En samkvæmt lögreglusamþykktinni hefði samt verið sett rautt Ijósker við grjóthrúguna til viðvörunar þeim, sem um veginn færu. Enn fremur lægju þrep niöur götuna á þessum stað. Þess vegna tóku lögregluþjónarnir að sér að gera nýja leit í hrúgunni sunnudaginn 16. marz. Þá grófu þeir upp hinn hryllilega skaddaða líkama frú Mé-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.