Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Síða 31

Morgunn - 01.06.1952, Síða 31
MORGUNN 25 nánara. Áreiðanlega er hann verðmætur. Af þessum ástæð- um fór mig að langa til að kynnast spíritismanum, þegar hann mætti háði og honum var lýst sem særingum og svartagaldri. Og ég hef þar kynnzt hópi manna, sem eftir ólíkum leiðum vilja ná til meðbræðra sinna og systra með jákvæða reynslu, sem þeir hafa öðlazt á málefni, sem er hið mesta í heimi. Þetta fólk hefur engar leynisamkomur, það skríður ekki froðufellandi um gólfið, það talar ekki tungum, ekki nema sínum eigin tungum. Opinberlega vilja þessir menn vinna verk sitt, og engum alvarlegum manni er neitað um aðgang að tilraunafundunum. Vitanlega leyfa þeir ekki aðgang mönnum, sem aðeins koma í þeim til- gangi að ,,afhjúpa“ það, sem þeir skilja ekki. Slíkir menn myndu einnig eyðileggja árangurinn fyrir öðrum leitandi mönnum og stundum fólki, sem hefur fallið í örvæntingu. 1 oss öllum býr einhver hulinn ótti við dauðann, ótti, sem vér felum misjafnlega vel. Hvílík lausn væri ekki það, að öðlast von eða vissu um það, að dauðinn er ekki til í þeim skilningi, sem menn hafa áður hugsað. Að þessi ferð er svo eðlileg og blátt áfram, að margir hafa enga hugmynd um, þegar þeir fara hana. Þetta er vitnað af þeim, sem yfir landamærin eru komnir. Ég hef sjálfur heyrt þá segja þetta. Hvers virði er það ekki fyrir óróleg- ar, sorgþungar sálir að vita, að aftur eiga sorgbitnir vinir að sameinast vinum, sem á undan fóru, þ. e. a. s. ef sam- eiginleg þrá og skilningur er fyrir hendi. Að hinu megin við þessa dapurlegu veröld er önnur veröld, þar sem ekki eru til sumar verstu plágur þessa lífs, styrjaldirnar, vald- ið og ofbeldið, sem jafnan er í þjónustu þess. Ef allir menn tryðu þessu og vissu þetta, væri öllum þessum raunalegu, svartklæddu jarðarförum lokið. Þá myndi mönnum lærast að taka sér í einfaldleika hvild frá dag- legu erfiði og fylgja líki vinarins til grafar án þunglama- legra útfararsiða, með hugann fullan af blessunaróskum til hins látna og óskum um að hittast aftur heil. Ég get enga hugsað mér vera á móti svo einfaldri kveðjuathöfn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.