Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Side 51

Morgunn - 01.06.1952, Side 51
MORGUNN 45 verða bráðlega í Evrópu, en gefið gaum að Austurlöndum. Innan tveggja ára brýzt út stríð í Austur-Asíu.“ Er þetta raunverulegt? Skiljum við þetta? Getum við trúað þessu? Um það þarf í rauninni ekki að ræða. Aðal- málið er hitt, að hinn skarpgáfaði, rökvísi og gagnrýnandi forsætisráðherra, Mackenzie King, var ekki í neinum vafa. J. A. þýddi. Móðir hinna óbornu. Eftir Jakob Jóh. Smára. ★ Ó, móSir, þú syngur þinn söng, þegar sólsTán af dimmunni ris, yfir jarðlífsins þrotlausu þröng og hinn þungbæra sorganna is, — yfir árin, sem Ijóma svo löng, þótt að lokum sé dauðinn oss vís. Láttu óma þinn unaðarsöng hinum óbornu’ úr paradís. Þeir heyra þitt heilsandi lag í þann heim, þar sem framtíðin býr, um hinn dýrðlega vonanna dag og þá draumnótt, sem andstreymið flýr, — lag um sigur á sökkvandi hag og þá synd, er í húmið sér snýr. Já, þeir lieyra þitt heillandi lag um hið himneska ævintýr.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.