Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Síða 66

Morgunn - 01.06.1952, Síða 66
60 MORGUNN mannsins er þar aðeins að ræða um víkkun á þekkingar- sviði hans. Hann kann að visu að hafa fundið til eigin dvergsmæðar, þegar um fjarlægðir er að ræða, sem reikn- aðar eru í milljónum ljósára, en þarna er þó eitthvað efn- isrænt til að halda sér við, og með hreystiyrði á vörum leitast hann við að þreyta fangbrögð við vandamálin, nota vitsmuni sína og dómgreind sem verkfæri til að byggja upp heimspeki sína og víkka hana. Hinar nýju skoðanir vísindamannsins á eðli og ástandi alheimsins eru að dómi dulhyggjumannsins aðeins víkkun á myndrænum sýnishornum tilverunnar. Fjarlægðir og rúm fá ekki að neinu leyti skorið andlegri reynslu hans stakk. Milljónir ljósára fá ekki valdið neinum rofum í samvitund hans við guðdóminn, og uppgötvanir vísinda- mannsins á hinum fjölþættu orkuöflum, sem starfandi eru í regindjúpum alheimsins, fá hér engu um þokað í vitund hans. Frá sjónarhóli dulhyggjumannsins er sérhvað af þessu fyllri opinberun og aukinn skilningur mannsins á alstaðarnálægð guðs, því að er hann ekki í alheimi víð- um? Eða eigum vér ekki heldur að orða þetta svo, að alheimurinn sé í guði. Ég hygg að svo sé, en skynsemis- trúarmanninum virðist ókleift að samrýma guðshugmynd- ina við órafjarlægðir alheimsins. Guðshugmyndin felur í sér takmörkun að dómi hans, af því að geimorkan þarfn- ast farbrauta til að geta skapað hlutræna mynd. Já, — það er vitanlega rétt, að hið skapandi afl opinberast oss í myndrænu formi, en samtímis því að þetta gerist, gæðir hún formið eða hið efnisræna mót lífi og lögun, og vísi að persónuvitund. Þetta er auðsætt, er vér beinum at- hyglinni að sjálfum oss, því að erum vér ekki samnefn- ari eða heildarútkoma hinnar skapandi alheimsorku, sem hefur streymt og streymir án afláts inn í efnið og veitt oss mynd þá, er vér berum? Frelsi er ekki að finna í hinu myndvana eða formlausa, heldur í því að vaxa til þekkingar og skilnings á því, hvernig beri að nota starfs- tækið. Með þetta í huga sjáum vér bezt, hversu vítt það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.