Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Qupperneq 74

Morgunn - 01.06.1952, Qupperneq 74
68 MORGUNN í Baggesensgötu nr. 20 á neðstu hæð. Nafnið Ólsen stend- ur á dyrunum, hann er faðir hennar. Hún þarfnast hjálpar og nú átt þú að hefja starf þitt.“ Frú Iversen var treg til að fara og beið enn nokkra daga, en fór svo til að athuga, hvort það reyndist rétt, sem röddin hafði sagt henni. Með sjálfri sér óskaði hún, að svo væri ekki. Sér til mikillar undrunar komst hún þó að því, að þetta var í hverju smáatriði rétt, og varð þetta til þess að styrkja hana í trúnni á köllun sina. Guðrúnu Ólsen batnaði á fáum dögum fyrir tilverknað frú Iversen. Fregnin um þetta barst brátt út og menn fóru að leita til frú Iversen með veikindi sín ýmsrar tegundar. Fyrst komu þetta þrir, fjórir og fimm sjúklingar til hennar dag hvern, en vegna góðs árangurs óx tala þeirra fljótlega og árið 1948 var hún komin upp í 348 á dag, þegar flestir komu, og aldrei koma færri en á annað hundrað dag hvern. n. Svipmynd af dagsverki frúarinnar. Frú Iversen býr í fremur litlu en snotru húsi við Dúfu- veg 93 í Khöfn. Kjallari hússins er ein stofa, er tekur um 70 manns, ef öll sæti eru setin, en allmargir standa að auki. Inn í þessa stofu og í ganginn þyrpist jafnaðarlega dag hvern á annað hundrað manns. Þessi stofa er bæði biðstofa og lækningastofa. Geta þeir, sem koma, fylgzt með þvi, sem fram fer. Frú Iversen tekur á móti sjúklingum fjóra daga í viku. Þegar hún hefur starf sitt kl. 7 að morgni þessara daga, bíður venjulega fjöldi fólks úti fyrir dyrum hennar og taka þeir sér allir númer, þegar inn kemur. Þeir, sem koma á tíunda og ellefta tíma dags, komast venjulega ekki að fyrr en að áliðnum degi. Margir hverfa til vinnu sinnar, þegar þeir hafa tekið sér númer, og koma aftur að störfum lokn- um, en aðrir bíða klukkutímum saman, jafnvel frá morgni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.