Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Síða 85

Morgunn - 01.06.1952, Síða 85
MORGUNN 79 þann, sem frú Iversen veitir, megi rekja til sefjunar. Sú skýring nær skammt, þar sem áreiðanlegar heimildir eru fyrir því, að krabbamein, berklar, sykursýki og aðrar slík- ar meinvættir mannkynsins hafa verið sigraðar fyrir hennar tilstilli. Hitt þykir mér líklegt, að margir verði fyrir djúpum áhrifum óbeinlínis við það að dveljast í lækn- ingastofu frúarinnar og sjá það, sem þar fer fram. Lækn- ingar frú Iversen byggjast ekki á þekkingu. Hún er ómenntuð alþýðukona, en allt bendir til þess, að hún sé verkfæri í höndum æðri máttar. Skyggnir menn sjá mann standa við hlið henni, og er það raunverulega hann, sem læknar. A. Meier, sem er gæddur skyggnigáfu, hefur ritað nákvæma lýsingu á þessum manni og lækningatækjum hans. — E. Kordt Jörgensen ritstjóri skrifar þannig: „Ef handa- álagning væri blekking ein, mundi ég vera fyrsti maður til að kunngjöra það. En þar er um staðreynd að ræða. Um hinar heilsusamlegu og læknandi afleiðingar er ekki hægt að efast. Sá, sem eigi að síður gjörir það, veit ekki, hvað hann er að segja, og ekki þjónar hann sannleikanum og sönnum vísindum. Sá einn, sem hefur íhugað og gaum- gæfilega rannsakað það, sem hér er um að ræða, án allra hleypidóma, er fær um að láta skoðanir sínar í ljósi og getur þar með gengið inn í þann hóp brautryðjenda mann- kynsins, þar sem hinn mikli læknir, prófessor dr. Alexis Carrel er. Og sé hann heiðarlegur í leit sinni og athugun- um, þessi, sem vill fá inngöngu til að sjá með eigin augum, mun hann — eins og Carrel — finna. Þegar ég nefni nafn dr. Alexis Carrels, vita allir læknislærðir menn, að það var hann, sem reit um hin andlegu heilsuundur, sem hann sá í amerískum lækningafélögum, en þangað var hann boðinn vegna heimsfrægðar sinnar og orðstirs. Hann segist hafa séð undur gerast, jafnvel mjög illkynjaða bólgu í kviðarholi konu einnar hverfa, bólgu, er samkvæmt læknis- fræðilegri þekkingu hefði undantekningarlaust leitt til dauða. En bólga þessi hvarf fullkomlega að loknum að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.