Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Side 59

Morgunn - 01.06.1957, Side 59
MOKGUNN 53 Þetta sama háa mat á andlegum heimi heiðninnar geng- ur eins og rauður þráður í gegnum ritstörf hins mikil- hæfasta meðal kristnu, grísku guðfræðinganna, Origenes- ar, sem rómversk-kaþólsk guðfræði er nú að hefja aftur mjög til vegs. Origenes leit svo á, að margir forngrísku spekinganna hefðu haft guðsþekkingu á borð við kristna menn, og að þess vegna ættu kristnir menn ekki aðeins að leggja stund á að þekkja hina kristnu opinberun, heldur einnig hina heiðnu, grísku speki, því að einnig hún væri lykill að skilningi á helgiritum kristninnar. Að dómi Ori- genesar segir Kristur ekki: „hjá mér aðeins munuð þér finna lausn“, því að margir heimspekiskólar og margar leiðir liggi til sjálfsþekkingar. Hann fullyrðir, að „Guð hafi ekki aðeins opinberað sjálfan sig í einum afkima jarðar, í Gyðingalandi. Á öllum öldum hafi orð hans smogið inn í sálir mannanna og gjört þessa menn að guðsvinum og spámönnum“. En Origenes viðurkennir ekki aðeins sanna guðsopinberun í grísku spekinni, heldur einnig í heiðnum trúarbrögðum. Hann lítur ekki á guði heiðingjanna sem marklausar ímyndanir, hann lítur á þá sem raunveruleg- ar og þrásinnir góðar, siðferðilegar andaverur, engla í þjónustu Guðs, sem geta séð inn í framtíðina, læknað menn og gjört máttarverk. Jafnvel á guðamyndir heið- inna manna lítur Órigenes sem ímyndir hins guðlega, sem kristnir menn megi ekki fyrirlíta. Hann telur grísku goð- sagnirnar alveg á sama hátt og frásagnir Gltm. líkingar- myndir eða allegoríur dýpri sanninda. Heiðnu trúarbrögð- in telur þessi mikli guðfræðingur fornkirkjunnar ekki að- eins búa yfir mörgum hliðstæðum við kristna trú, heldur sé uppruna margra kristinna trúarsanninda á leita í heiðnu trúarbrögðunum. Einkum bendir hann á, hve kristnu laun- helgarnar sé hinum grísku skyldar. Hann leggur áherzlu á, að öll trúarbrögð eigi kröfu á að vera tekin til greina, en öll verði þau jafnframt að sætta sig við gagnrýni. Menn megi ekki leggja tvenns konar mælikvarða á trú- L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.