Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Side 69

Morgunn - 01.06.1957, Side 69
MORGUNN 63 þessari guðlausu villutrú dauðri og opna augu vor fyrir því, hvernig vizka og kærleikur Guðs er að verki hvarvetna í sögu mannkynsins, stæði heimurinn í stórri þakkarskuld við þessi vísindi“, sagði hann. I öllum trúarbrögðum heyr- um vér manninn andvarpa eftir Guði, sjáum glímuna við að skilja hið óskiljanlega, tjá með orðum hann, sem eng- in orð ná yfir, og finnum þorstann eftir hinum ótak- markaða Guði, kærleikann til hans. Þess vegna leit Max Múller á hverja fölskvalausa trú sem „brú yfir til hins óendanlega, hversu ófullkomin og gróf sem brúin kann að vera“, sagði hann. Þrátt fyrir þennan víðfeðma kær- leik til allra trúarbragða og allra trúkerfa, missti Max Múller aldrei sjónar á því, að kristindómurinn er „hin bezta, hreinasta og sannasta trú“, og bætti þó við: „trú- in, sem Kristur flutti, án alls þess, sem kirkjan bætti síð- ar við og afbakaði eftir hans dag“. „Enginn — segir hann ennfremur — sem ekki hefir með þolinmæði og af opnum, hleypidómalausum huga lagt stund á að kynna sér hin trúarbrögðin, getur vitað, hvað kristindómurinn er í raun og sannleika". Næstur Max Múller kemur Natan Söderblom, síðar erki- biskup Svía, sem mikill trúarbragðasögufræðingur. Hann varpaði björtu ljósi yfir afstöðu kristindómsins til ekki- kristinna trúarbragða. Einnig var hann til innstu grunna sannfærður um, að hvarvetna á jörðunni hefði Guð opin- berað sig mönnum. „Annað tveggja segir hann — er, að ekki er um nokkra guðsopinberun að ræða í Biblíunni, eða opinberunin er einnig til utan Biblíunnar“. Hinn mikli erkibiskup leit svo á, að öll mikilmenni trúarbragðanna hefðu flutt sanna guðsopinberun, sérstaklega Laotse, sjá- endur Uphanisadbókanna, Búddha, merkisberar bhakti- guðrækninnar indversku, Zaraþústra, Plató, Plótínus, Só- krates, Seneca, Epitectus og Gelal-ed-din, meðal múham- eðsmanna. Þrátt fyrir þessa víðu og heiðu yfirsýn, eða e. t. v. vegna hennar hélt Söderblom fast fram þeirri skoðun, að L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.