Morgunn


Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.06.1957, Blaðsíða 72
66 MORGUNN telja þessir merkisberar hins ný-orþódoksa prótestantisma hrokafulla viðleitni til að líkjast Guði, ósvífna útrás yfir þá markalínu, sem manninum er sett. Þess vegna telja þeir alla slíka menn, kristna sem heiðna, fallna undir dóm Guðs. Þeir kenna, að sérhver önnur mynd trúar verði skil- yrðislaust að víkja fyrir opinberun Guðs í Kristi og að þá opinberun sé hvergi að finna, nema í krossinum á Gol- gata, og í Biblíunni, vegna þess að hún beri krossinum vitni. Þess vegna telja þeir, að kristniboðið verði að gæta þess vandlega, að boða heiðingjunum dóm Guðs yfir öll- um trúarbrögðum. Þessi nútímaguðfræði dæmir jafnt kristilega guðrækni sem heiðnu trúarbrögðin og guðrækni þeirra út í hin yztu myrkur, og hún á það sameiginlegt með eldri neikvæðri afstöðu til heiðnu trúarbragðanna að kenna, að andspænis villtum og glötuðum heiðingjum standi kristniboðinn sem boðberi hinnar einu, algeru og fullkomna trúar. Með réttu hefir rithöfundurinn Berdiev kallað þessa nýju guðfræðistefnu „abstrakt kleríkalisma“, loftkastala- smíð klerka- og kirkjukenninga. Þessi hugmynd er abstrak- tion, sem einungis getur fæðzt í höfði manna, sem kenn- ingaflækjunum unna, en getur á engan hátt leyst hið mikla vandamál um afstöðu kristindómsins til annarra trúar- bragða. Það er naumast rétt að nefna Albert Schweitzer í sömu andrá og þessa ný-orþódoksu menn og Barth-sinna, svo víðsfjarri eru skoðanir hans flestum guðfræðiskoðunum þeirra, en samt er hann í hópi þeirra mótmælendaguðfræð- inga, sem hafa neikvæða afstöðu til heiðnu trúarbragð- anna. Bók hans, Das Christentum und die Weltreligionen, geymir svo harða dóma um önnur trúarbrögð, að lítt stend- ur að baki ummælum Barths, Hartensteins og annarra. Hann heldur ekki aðeins fram algerum yfirburðum krist- indómsins, heldur raunar því, að hann einn sé nokkurs virði meðal trúarbragðanna. Þeirri sögulegu staðreynd hafnar hann algerlega, að í fæðing sinni varð kristindóm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.