Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 10

Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 10
96 MORGUNN Hver er læknirinn? afar merkilegar í þessu sambandi, tilraunir þær sem gerðar voru með frú Eileen Garrett og E. H. Kvaran sagði frá í Morgni. Hefir sú athyglisverða ritgerð verið endurprentuð í ritgerðarsafninu „Eitt veit ég“. Um að- alstjórnanda Hafsteins, „Vin“, hefir ekkert sannazt með venjulegum sönnunaraðferðum, enda tjáir hann sig hafa lifað fyrir svo löngu, að fráleitt má telja, að rnn hann verði nokkuð sannað. öðru máli gegnir um lækninn, Magnús, sem tjáir sig vera kunnan lækni með því nafni, er andaðist árið 1923. Meðan Hafsteinn Björnsson starf- aði á vegum S.R.F.Í. voru gerðar í- trekaðar tilraunir til að gefa Magnúsi tækifæri til að sanna sig. Þær tilraun- ir báru engan árangur að kalla, og við það mun sitja enn, að því er ráðið verður af bók þessari. Án vitundar miðilsins voru nákunnugir vinir Magnúsar læknis látnir sitja fundi, en hann virtist ekki þekkja þá, en tjáðist þekkja aðra úr lifanda lífi, sem kváðust aldrei hafa þekkt hann persónulega, eins og t. d. dr. Einar Arnórs- son. Fomvinur Magnúsar læknis, Ingólfur Gíslason læknir, sat fund hjá Hafsteini, og bað ég hann að gera tilraun með Magnús. Eftir fundinn kom Ingólfur læknir til mín og sagði: „Það gerðist margt mjög athyglisvert og raunar merkilegt á þessum fundi, en stórlega von- svikinn varð ég af Magnúsi vini minum. Ekki kannað- ist hann neitt við mig, og ekkert benti mér til þess að hann væri þarna. Þó átti ég nokkurra mínútna tal við röddina, sem kvaðst vera Magnús“. Einn þeirra, sem til- raun slíka gerðu á þessum árum, var fornvinur og skóla- bróðir Magnúsar læknis, Þórður Edilonsson læknir. Hann komst næst því að fá sönnunargagn fyrir nálægð Magnúsar, en samt vantaði herslumuninn að gagn væri í sönnuninni. öðru máli gegnir um annan stjórnanda miðilsins, Runólfs Runólfsson. Mjög athyglisverðar sannanir virðist hann hafa fært fyrir því, að hann sé sá, sem fullyrt er. Og Finna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.