Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1962, Blaðsíða 8
94 MORGUNN af bandinu. Slík aðferð er lofsverð. Aðrir eiga ekki að endursegja það, sem þannig kemur fram hjá miðli. Hvað kann þá að vera frá þeim cg hvað raunveruléga frá miðl- inum? Um hitt getur ritstj. Morguns ekki verið bókar- höf. sammála, að furðulegt sé, að „ómenntuð alþýðukona skuli geta rætt jafnlengi og hiklaust um torskilin efni og hér er raun á“. Trúlegt er, að allmörgum lesenda bók- arinnar muni finnast, að hér sé tekið á torráðnu efni einmitt eins og „ómenntuð alþýðukona“ gerir,, sem lengi hefur haft áhuga fyrir því efni, sem fjallað er um. Flest er það fremur barnalegt og léttvægt, sem til málanna er lagt, annað er fráleitt, eins og t. d. þegar varað er við líkbrennslu, og ekki í samræmi við það, sem hjá trú- verðugum miðlum kemur fram,, t. d. hjá Bretum, en þar er líkbrennsla mjög tíðkuð meðal spíritista. Spurning- unni um líkbrennslu eða ekki líkbrennslu svaraði Einar H. Kvaran eins viturlega og hans var von fyrir allmörg- um árum. Rökin gegn líkbrennslu, sem komu fram á „fræðslufundi“ þessum, er ótrúlegt að hugsandi spíritist- ar taki alvarlega. Þau eru í engu meira samræmi við spíritismann og engu skynsamlegri en kenningin um upprisu holdsins og endurnýjað samfélag andans við fú- in bein í gröfinni, sem énn er verið að basla við að syngja 1 kirkjunum stundum. Merkasti kafli þessarar bókar er sá, sem höf. leggur til frá sjálfum sér, „Dulræn fyrirbæri og skýringar þeirra“, sem er ljóst og ágætlega ritaður. Sama má segja um „Lokaorð“, sem vafalaust munu lesin með athygli og eru hin prýðilegustu bókarlok. Bóksalar segja að bók þessi seljist ágætlega og hið sama segja þeir um nýkomna bók Jónasar Þorbergssonar, sem hann ritar í til- efni 25 ára miðilsstarfi Hafsteins Bók Jónasar Þorbergssonar Bjömssonar og nefnir „Líf er að þessu loknu“. Meðal þeirra bóka, sem út hafa komið um íslenzka miðla, hefir þessi bók þá sérstöðu, að lítil áherzla er á það lögð, að birta vottfestar sögur af fyrirbærunum sjálfum, en meg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.