Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Side 15

Morgunn - 01.12.1962, Side 15
MORGUNN 101 gerast og án þess eftir þeim sé leitað hjá miðlum. Þessir menn leita að líkum sönnunum fyrir framhaldslífi frem- ur í hæfileikum „venjulegra," lifandi manna en með sambandi við framliðna menn. Flestir leggja þeir megin- áherzluna á að grafast fyrir um það, hvort sannarlega búi með jarðneskum mönnum hæfileikar, sem óháðir eru jarðneska líkamanum og því ekki ástæða til að ætla að deyi með honum. Það eru fyrir því mikil líkindi, að á þessu sviði verði vísindalegar sálarrannsóknir reknar í framtíðinni ekki síður en með rannsóknum á miðlum. ★ Bók Hagalíns um Kristínu Kristjánsson, síöara bindi, kom út eftir að Morgunn var fullsettur aö þessu sinni. Ef fyrr heföi komið heföi þeirrar bókar verið getiö hér. Hún heföi fengið frábœrar undirtektir í ritdómi eftir bókmennta- mann, sem frcmur segist hafa veriö neikvæður í garð spíritismans. Þessi bók virðist liafa sannfært hann fremur en allar aðrar bækur um spíritisma. Þá er vel. Fremur er þörf bóka, sem sannfæra slíka menn en bóka, sem aðeins tala til þeirra, sem þegar eru sann- færðir. Þess er að vænta, að lesendur Morguns gleymi ekki þessari bók, er þeir velja sér bækur. Jón Autíuns.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.