Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 6

Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 6
92 MORGUNN dómsmaður og sálarrannsóknarmaður, dr. Björkhem, segir íbók sinni „Okkulta Problemet" um miðla, sem sannir hafa reynst að svikum, sálarlíf þeirra og freist- ingar. Höf. leggur að sjálfsögðu meira upp úr öðrum sálrænum fyrirbærum frú L. Ág. en líkaminganafyrir- bærum þeim, sem menn töldu hjá henni gerast. Enda er álit sálarrannsóknarmanna síðustu tíma það, að þau fyrirbæri sanni miklu minna um framhaldslíf en áður var álitið. Hin neilrvæða afstaða, sem á síðari tímum er F1 Cook mjög ríkjandi meðal sálarrannsókna- manna í garð líkamningafyrirbæra, stafar sennilega einkum af tvennu. Annarsvegar af því. að á síðari árum hafa verið mjög fáir miðlar fyrir slík fyrirbæri, sem mögulegt var að rannsaka. Og hinsvegar af því, að oft hafa miðlar, sem álitið var að slík fyrir- bæri gerðust hjá, orðið uppvísir að svikum. Mikla at- hygli og undrun hefir nýlega vakið bók, „The Spiritua- lists“, sem kom út á þessu ári og miklum skugga varpar á starf eins víðkunnasta sálarrannsóknamanns 19. aldar, Sir Wir William Crookes (1832-1919), er var heimsfræg- ur eðlisfræðingur og sæmdur aðalstign fyrir vísindaafrek. Hof. nefndrar bókar leiðir þá staðreynd í ljós, að Sir William, sem var kvæntur maður, lifði hneykslanlegu ástalífi með miðlinum Florence Cook, sem notaði sér aðstöðu sína til þess að knýja hinn fræga vísindamann til að þegja yfir svikabrögðum sínum og gerast samselí- ur. Varfæmustu vísindamenn þeirra tíma, eins og próf. Richet hinn frægi lífeðlisfræðingur, afar gagmýninn maður og raunar neikvæður í garð hinna spíritísku skýr- inga á fyribærunum, tóku trúanlegar staðhæfingar Sir Williams vegna vísindafrægðar hans. Þótt vitanlega sé ekki ástæða til að vefengja öll þau miðlafyrirbæri, sem margir aðrir töldu sig vafalaust hafa orðið vottar að hjá þessum umtalaða og víðkunna miðli, ungfrú Fl. Cook, þá mun, eftir það sem nú er fram komið, ekkert byggt á fyrirbærum hennar og „rannsóknir" Sir Willi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.