Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1962, Blaðsíða 64
150 MORGUNN reyndi hvað eftir annað árangurslaust að taka á henni. Hún greip alltaf eins og í tómt. Næstu dagana á eftir gerðust svipuð fyrirbæri, serr ýmsir urðu vottar að. 29. des. heyrðu enn þrír sömu rödd: „Hjálpaðu mér“. Þá spurði einhver þessarra þriggja, hvort þeir ættu ekki að koma saman í herberg- inu, sem röddin heyrðist oftast frá, og óðara var svarað háum rómi: „Já“. Sra Tweedale, móðir hans og kona gengu nú óðara til þessa herbergis og með hljóðtáknum komust þau óðara í samband við röddina, sem tjáðist vera rödd Leu Coat- es. „Ertu hamingjusöm?" spurði presturinn. „Nei“, var svarað. „Geturðu sagt okkur, hversvegna þú ert ekki hamingjusöm?" spurði sra Tweedale. Með höggum komu þessir bókstafir: „GRÖFIN —----------LE“. Presturinn, kona hans og móðir héldu öll að þetta „LE“ ætti að merkja Lea, nafn hinnar látnu frænku, en þeim til undr- u'nar var stafað með höggunum: „LETTERS": BÓK- STAFIR. Þá minntist móðir prestsins þess, að vegna þess, hve skyndilega hún hafði flutzt frá gamla heimil- inu til sonar síns eftir andlát systra sinna, hafði henni ekki unnizt tími til að panta stafi höggna á steininn á gröfinni. Hún lofaði nú að annast þetta mjög fljótlega. Samt réðu aðstæður því, að nokkuð dróst að koma þessu í framkvæmd. 24. marz sáu nokkrir heimilismanna hvít- klæddu konuna enn og orðsending kom: „Ég heimta að nafn mitt sé sett á gröfina, María!‘: „Nú verður þetta bráðlega gert“. „Ég heimta að það sé gert nú þegar“. Og samstundis hringdu allar bjöllur í húsinu og á borð- stofuklukkuna, sem notuð var til að kalla heimilisfólkið til máltíða, voru slegin þung högg. Áletrunin á legstein Leu Coates hafði verið pöntuð og þvert ofan í ætlun fjölskyldunnar dróst fram í septem- ber að höggva á steininn. 24. sept. heyrði heimilsfólkið röddina enn og nú sagði hún: „Nú er María búin að láta höggva nafnið mitt á steininn“. Reikningurinn fyrir á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.