Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 22

Morgunn - 01.12.1962, Síða 22
108 MORGUNN ir til barátturmar. Ærlega hugsandi og leitandi menn láta ekki sannfærast af ódýrum og margþvældum orða- tiltækjum. Þessvegna ætla ég nú að ræða nokkuð mál, sesm er að verða tímabært og í fyllsta mæli nauðsynlegt að gefa gaum og kynna sér alvarlega. Þetta mál er parapsychologie nútímans. Hvað er parapsychologie? Hún er sú grein sálfræðinnar, sem að vísindalegum leiðum fæst við hin svonefndu yfirskilvitlegu fyrirbrigði. Þessar óvenjulegu, en engan veginn ævinlega sjúklegu, tjáningar sálarlífsins — sem jafnvel liggja oft á sviði eðlisfræðinnar — birtast oft í hinum ytra heimi. Undir- vitundin gegnir hér miklu hlutverki. Parapsychologie er ekki hið sama og djúpsálarfræðin svonefnda, en margt er sameiginlegt þessum tveim greinum sálarfræðinnar. Því næst skiptir próf. Hohenwarter fyrirbrigðunum í tvo flokka: „parapsychísk“ fyrirbrigði, sem hann lætur ná yfir fjarhrif, skyggni (einnig fjarskyggni í tíma og rúmi), spádrauma, forspár, ósjálfráða skrift, trans-tal, o. fl. o. fl., og „parafýsísk“ fyrirbrigði eins og t. d. spá- sprotann, pendúlhreyfingar, dularfull hljóð, hreyfingar og lyftingar hluta af ósýnilegum orsökum, margskonar líkamningafyrirbæri og ýmsar tegundir rei leikafyrir- brigða. Þannig fylgir hann að mestu sálarrannsóknar- mönnunum, sem hafa skipað sálrænum fyrirbærum i tvo meginflokka, hugræn og líkamleg fyrirbrigði. Próf. Hohenwarter segir ógerlegt í stuttri tímarits- grein að ræða hvert einstakt þessara margháttuðu fyrir- brigða, en hann bendir hinum kaþólsku lesendum á merka höfunda og bækur þeirra. Hann bendir fyrst á P. M. Alois Gatterer, sem var stjörnu-eðlisfræðingur við stjörnuturn Vatíkansins og hafði aflað sér víðtækrar reynsluþekkingar á miðlafyrir- brigðum. Þessi ágæti vísindamaður sat marga tilrauna- fundi með frú Silbert í Graz, merkum miðli, við hin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.