Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 20

Morgunn - 01.12.1962, Síða 20
106 MORGUNN próf. Tenhaeff fer með Croiset í samkomuhús þar sem áformað er að halda fund eftir viku eða hálfan mánuð. Síðan bendir hann Croiset á ákveðin sæti og spyr hver muni setjast þar þegar fundurinn verði haldinn. Það bregst varla að Croiset segir þar hiklaust og rétt fyrir. Við eina slíka tilraun í Rotterdam lenti Tenhaeff á sæti nr. 18 og spyr Croiset, hver muni setjast þar. — Ég sé engan, segir Croiset. Prófessorinn varð hissa og lend- ir síðan á 3 sæti og spyr hann hver muni sitja hér. „Kona einhvers taugasérfræðings. Hún hefur nýlega orðið fyrir bílslysi á Ítalíu og skaddast í andliti." Þegar fundurinn síðan var haldinn, gerði vondskuhríð og komu færri en ætluðu. Enginn sat .í 18. sæti. En í 3. sæti settist kona með ör á andlitinu. Þegar próf. spurði hana um örið, sagðist hún hafa orðið fyrir slysi suður á Italíu. „En hvemig vitið þér um þetta, bætti hún við“. Tíminn leyfir ekki að rekja hér fleiri frásögur af þessu tagi. En eftir hart nær 40 ára rannsóknir á fjar- skyggni og öðrum dulhæfileikum, er próf Tenhaeff eklci aðeins fullkomlega sannfærður um, að þessi fyrirbæri eigi sér stað, og hafi átt sér stað með mannkyninu frá elztu tíð, heldur rnuni rannsóknir þessara fyrirbæra geta haft hina stórkostlegustu þýðingu á fjölmörgum sviðum og kunni að leiða til þess, að vísindin verði gjör- samlega að endurskoða allar sínar kenningar bæði um tímann og rúmið, og viðhorf okkar allt til þessarar undursamlegu tilveru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.