Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 41

Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 41
MORGUNN 127 öll þessi, að því er virðist, óréttláta þjáning sé afleiðing annaðhvort af nýafstaðinni eða gaxnalli heimsku, fá- vizku og synd? „Eins og maðurinn sáir, svo mun hann og uppskera“, getur vissulega verið lögmál, sem á við sáningu í lífinu á undan þessu og sem skorin verður upp í síðari jarðvistum. Það þarf þó ekki nauðsynlega að á- líta endurholdgun sem markmið til umbunar og hegn- ingar, heldur sem lögmál orsaka og afleiðinga, sem varð- ar jafnt góða sem slæma atburði í lífi voru. Athugum nánar nokkra af hinum góðu atburðum, sem engin orsök verður fundin fyrir nema tilgátan um end- urholdgun. Til hinna „góðu“ atburða tel ég gáfur ungbarns, svo sem hinnar átta ára gömlu .ítölsku stúlku Gíanella de Marco. Stórblaðið Times í London sagði frá því í marz árið 1953, að Gíanella stjórnaði London Philharmonic Orchestra í Albert Hall, þar sem flutt voru tónverk eftir Weber, Heyden, Wagner og Beethoven. Einnig segir Ev- ening Standard frá því í september sama ár, að fjögurra ára telpa, Danielle Salomon að nafni, hafi leikið á píanó áður en hún lærði að tala og geti leikið verk Mozarts og samið tónsmíðar og skráð nótnahefti. Bam þetta var fætt af enskum foreldrum, sem búsettir eru í Suður-Tott- enham í London. Vér heyrum einnig frásögn um Sir William Hamilton, sem hóf nám í hebresku þriggja ára gamall. Félagi einn í Trinity College í Dublin, lýsti því yfir, að Hamilton hafi sjö ára gamall sýnt meiri kunnáttu í því tungumáli heldur en margur umsækjandi við upptöku í meðlima- hópinn. Þrettán ára gamall talaði hann þrettán tungumál. Meðal þeirra voru auk hinna ldassisku forau og nýju Evrópumála, persneska, arabiska, sanskrít, hindustani og malajamál. — Þegar hann var þrettán ára gamall, skrifaði hann persneska sendiherranum, sem þá var staddur í heimsókn í Dublin, bréf, og sagði sendi- herrann, að enginn í öllu Bretlandi gæti hafa skrifað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.