Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 30

Morgunn - 01.12.1962, Síða 30
BÓKAFREGN: Það er f jarstæða, - - ★ Þessum orðum mælti hinn heimskunni lífeðlisfræðing- ur Ch. Richet próf. við Sorbonne-háskólann í París, þeg- ar hann var búinn að sannreyna raunveruleik sálrænna fyrirbrigða. Árið 1913 hlaut hann Nóbelsverðlaunin fyr- ir vísindastarf sitt, en um langan aldur rak hann einnig tilraunir með miðla, einkum miðla fyrir svokölluð líkam- leg fyrirbæri. „Það er fjarstæða, — en samt er það satt“ (Orimligt. — ,man sant), kallar sænskur lærdómsmaður, fil. lic. Al- fred Svanquist, bók, sem er einskonar útdráttur úr rit- um hinna merkustu manna um sálarrannsóknir. Hann segir í formálanum svo: ,,Það er enginn hörgull á bókum um þau merkilegu fyrirbæri, sem parapsychologie nútímans fæst við. Ég læt þetta orð, parapsychologie ná yfir hverskonar vís- indalegt starf og rannsóknir á hverskonar miðlafyrir- bærum og skyldum fyrirbærum. Rannsóknamennirnir kalla sig spíritista, sálarrannsóknamenn eða öðrum nöfn- um. Þessari bók er ætlað að vera kynning til sænskra les- enda á merkilegum miðlafyrirbrigðum og öðrum skyld- um fyrirbærum, sem svo vel eru vottfest, að yfir hvers- konar efasemdir eru hafnar og hafa staðizt með sigri þá gagnrýni, sem beitt hefir verið gegn þeim. Auðvitað eru einnig til fyrirbrigði, sem engri verulegri gagnrýni eða efasemdum hefur verið beitt gegn. Mér hefur þótt rétt, að safna eins mörgum slíkum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.