Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 52

Morgunn - 01.12.1962, Síða 52
138 MORGUNN Leikarinn leikur mörg hlutverk á lífsleið sinni og í- klæðist mörgum gerfum. Ég myndi ekki vilja vera bund- inn við eitt hlutverk og eitt gervi, sem kallað væri „nú- verandi líkami minn“. Ég er ólík perscna líkamlega, sál- arlega og andlega frá því sem ég var fyrir 20 árum. Ég vil vera leikari, sem verður betri leikari með hverju hlut- verki, sem hann leikur og ég vil og að leikritið fái góðar viðtökur, ekki aðeins leikur minn. Lífið er leikur Guðs. Enginn getur dæmt leik skynsamlega eftir einum þætti aðeins. William Tompkins, sem býr í dtruggler Row no. 18, ,í Wigan í Englandi, er áreiðanlega aðeins tímabund- in birting af ódauðlegri sál, sem hefur möguleika á að birtast í öðrum persónugervum. Sigurlaugur Þorkelsson þýddi. ★ Dr. theol. dr. phil L. Weatherhead höf. greinarinnar um endurholdgun, sem hér fer á undan, er enskur prestur, víÖkunnur lærdómsmaður og höfundur margra víðlesinna bóka. Mér er sagt, að enginn núlifandi prestur enskur hafi aðra eins kirkjusókn og hann. Ég hefi margsinnis sótt guðsþjónustur hans mér til mikils ávinnings. Hann er mjög jákvæður í garð sálarrannsóknanna og stórlærður maður í sálarfræði, einkum sál- greiningu, „psyehoanalyse“. Enn eru nokkrir frjálslyndustu prestar mótmælenda, brezkir prestar, og óhræddir við að Iáta það uppi. Ég efa, að nokkur prestur á Norðurlöndum hafði skrifað grein um kristindóminn og endurholdgunarkenninguna líka þessari ritgjörð Weatherheads. Jðn AuSuns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.