Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 39

Morgunn - 01.12.1962, Síða 39
MORGUNN 125 drýgðar syndir, þá hljóta þær syndir að hafa verið drýgðar ,í fyrra lífi, áður en hann fæddist í þennan heim. Það verður ekki séð af Nýja Testamentinu að endur- holdgun sé góð og gild kenning, og hvergi er henni hafn- að í Nýja Testamentinu né er hún gagnrýnd þar. Kirkj- an aðhylltist hana í öndverðu þangað til á kirkjuþinginu í Konstantinopel árið 533 e. Kr. að henni var úthýst með atkvæðahlutfallinu þremur á móti tveimur. Þrátt fyrir það, var hún viðurkennd af Origenes, heilögum Ágúst- inusi og heilögum Franz af Assisi. Önnur spurningin, sem mig langar til þess að spyrja, er, livort endurholdgunarkenningin komi heim við aðrar hugsjónir, sem kristin kenning boðar. Svarið við þessari spurningu finnst mér hljóti að vera að endurholdgun styður ýmsar ágætar kristilegar játn- ingar. Vér skulum athuga nolckrar. Kristnin staðhæfir, að guð sé réttlátur, að lifið verði að lokum réttlátt, að réttlætið sé það, sem vér nefnum „eilíf verðmæti". Það verði sannað þá yfir lýkur. Ef vér megum segja þetta með auðskildum orðum, þá á enginn að geta snúið sér til drottins, þegar yfir lýkur og sagt: „Lífið var mér ekki gott. Mitt hlutskipti var slæmt. Ég átti aldrei nein tækifæri". Virðum nú fyrir oss þetta líf, eins og það kemur fyrir sjónir. Hve hræðilega ósanngjarnt og ranglátt sýnist það oft vera. Ég hefi þelckt fólk, sem í sannleika sagt féldc aldrei neinn möguleika í lífinu, fæddist með ágalla, er virtust slcaða allt þess lífr eða varð fyrir einlægum ó- höppum, er útilokuðu það frá þeirri lífshamingju, sem aðrir nutu. Mér kemur Betty Smith í hug. Hún fæddist á velmeg- andi heimili umvafin alls kyns hagsæld, öðlaðist góða menntun og umhyggju og giftist ástríkum manni, sem gat skapað henni það umhverfi, sem hún var alin upp í. Þau eignuðust sex mannvænleg og heilbrigð börn. Hún lifði góða ævi fram á elliár við alls kyns yndi og fegurð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.