Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1962, Blaðsíða 7
MORGUNN 93 ams standa í allt öðru ljósi hér eftir on hingað til. Höf. bókarinnar „The Spiritualist" dregur vægðarlaust fram þessa raunalegu staðreynd til þess að sýna fram á, hve varlega er treystandi mönnum, þótt vísindafrægðar njóti, ef þeir eru einir um rannsóknir sínar og fyrir- brigðin eru ekki rannsölcuð ef fleiri ábyrgum mönnum samtímis. Svo mikið er hinsvegar til af sönnunargögn- um fyrir miðilsgáfunni, að málið stendur engan veginn á herðum fárra, né fellur þótt einstakir miðlar verði uppvísir að blekkingum. Þetta er sálarrannsóknamönn- um og ábyrgum spíritistum ljóst, þessvegna hafa þeir jafnaðarlega brugðizt svo við, er svik hafa komið upp, að þeir hafa vægðarlaust skrifað um þau, fordæmt þau. þeir hafa verið hvað ákafastir .í að gera sjálfir hreint í sínu eigin húsi. Enda er markmið sálarrannsókna- manna það eitt að leita sannleikans, hver sem hann er, og ekkert annað. Þetta var útúrdúr, og verður nú nokkuð nánar vikið að bókinni um frú Láru Ágústsdóttur. Safnað liefir verið saman allmiklu af frásögnum sjónar- og heyrnarvotta af fyrir- bærum, sem fólk tjáir sig hafa sannreynt hjá henni. Úr því velur sra Sv. Víkingur allmargar sögur, er hann birtir í bók þessari, til þess að gefa lesendum hugmynd um fjölbreytni fyrirbæranna hjá miðlinum. Ritstj. Morguns hefði kosið, að betur væri vottfest. T.d. er sú venja Brezka Sálarrannsóknafél., að oftast eru tveir eða fleiri aðilar, sem vottar urðu að sama fyrirbrigði, spurð- ir sinn í hvoru lagi, og síðan eru frásagnirnar vandlega bornar saman, áður en frásögn er birt. Sérstaklega hefði slílc vinnubrögð verið æskileg, þegar um er að ræða miðil, sem gefið hefir ástæðu til varúðar. Sjónarmið höf. er hinsvegar það, að naumast mundi sögunum fremur trúað, þótt fleiri vottuðu. Alllangur kafli er í bók þess- ari, sem nefnist „Fræðslufundur“. Það efni var tekið á segulband norður á Akureyri, og bir*t orðrétt í bókinni Fræðsla um andaheima
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.