Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1962, Blaðsíða 26
112 MORGUNN ana fyrir tilveru æðri heima. Vér verðum að læra að skoða hinar undursamlegu staðreyndir í lífi Jesú í nýju Ijósi. Parapsychologían opnar oss möguleika þess“. Þá kemur próf. Hohenwarter næst í grein sinni með uppástungu um það, að myndað sé rómv. kaþólskt félag presta, lækna og sálfræðinga til þess að reka slíkar rann- sóknir. Og hann lýkur máli sínu með því að tilfæra um- mæli P. Bielmairs, ritstjóra tímaritsins Okkultismus und Seeisorge (Dulfræði og sálgæzla): ,,Það er enginn efi á því lengur, að í framtíðinni mun sannvísindaleg rannsókn hins dularfulla hafa hina mestu þýðingu. Þessvegna ætti sérhver sálusorgari að hafa op- inn hug við þessu máli“. Úr ýmsum áttum hlaut málaleitan próf. Hohenwarters ágætar undirtektir, og þegar á næsta ári var stofnað í Miinchen félag til parapsychologískra rannsókna og at- hugana. Félagar eru kaþolskir kirkjumenn og leikmenn. Við hlið félagsins og til stuðnings því um margskonar efni er vísindaráð 40 háskólakennara, guðfræðinga, lækna, sálsýkifræðinga, eðlisfræðinga og heimspekinga. Hlutverk félagsins er að rannsaka og meta gildi þeirra fyrirbrigða, sem sálarrannsóknirnar og parapsychologían hafa staðfest og fengizt við, og að finna niðurstöðunum stað í kenningum kaþólsku kirkjunnar. Um sama leyti og félag þetta var stofnað gaf Pius páfi hinn 12. út þessa yfirlýsingu: „Trúin óttast ekki skynsemina og kennisetningarnar óttast ekki vísinda- lega rannsókn. Þvert á móti er kirkjan vinur og verj- andi alls sannleika og leggur ekki fjötra á frelsi þeirra, sem af hreinum hvötum leitast við að varpa ljósi á leynd sannindi hinna huldu hliða tilverunnar. Kirkjan styður slíkar framfarir og er ævinlega reiðubúin til þess að notfæra sér niðurstöður þeirra“. Á allra síðustu árum hefir þrásinnis verið skrifað um j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.