Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 13

Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 13
MORGUNN 99 lægri hreinskilni, og vitnisburður hans um þá blessun, sem spíritisminn hefir orðið sonum og hann hefir post- ullega löngun til að gefa öðrum með sér. 1 kaflanum „Bókarlok" segir hann: „Kynni mín af spíritismanum og samband mitt við framliðna menn hafa haft í för með sér gerbreytingu á viðhorfi mínu til lífsins og tilverunnar, lífslíðan mína og viðleitni til lífsbreytni. Þau hafa veitt mér aukin tök á skapstjórn minni, geðró og umfram allt æðruleysi. Þau hafa veitt mér víðari útsýn og kennt mér að leggja hóf- legt mat á lystisemdir jarðlífsins. Bamatrú mín hefir eigi aðeins dýpkað, heldur hlotið staðfestingu. Og ég tel mig hafa öðlazt ótvíræðar sannreyndir fyrir því, sem er kjarni allra trúarbragða: Trúnni á framlífið, trúnni á eilíft líf“. Fyrir skömmu var efnt til útvarpsumræðna um and- legar lækningar, og þó raunar um aðeins eina af mörg- um hliðum þess máls: Hvort framliðnir menn standi á bak við lækningarnar. Er það þó í rauninni ekki meginmálið, heldur hitt, hvort slíkar lækningar gerist. Sálfræð- ingurinn færðist undan að játa, að sálin væri til, og sýn- ist þá tómt mál að tala um lækningar af hendi þeirra, sem látnir eru. Iiæknirinn neitaði að trúa nokkru því, sem honum er ógeðfellt að fallast á. Það var hans heim- ur. Auk þess fleygði hann fram lítt sæmandi ásökunum á látna menn, án þess að færa nolckrar sönnur á mál sitt. Huglæknirinn bar fyrir sig reynslu sína, en skorti rökfimi, enda óvanur að taka þátt í opinberum umræð- um. Sra Sveinn Víkingur nefndi mjög athyglisvert dæmi úr eigin reynslu um aðstoð miðils við SJÚka koilU, Og hvatti til samvinnu milli lækna og sálræna fólksins. Trú- legt er, að flestum hlustenda muni hafa þótt það sjónar- mið skynsamlegast. Miklar ritdeilur hafa spunnizt út af þessum umræðum, og hefir sra Sveinn Víkingur, for- seti S.R.F.I. þar beitt skarplega sínum góða penna. Góð- Umræður í útvarpinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.