Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 57

Morgunn - 01.12.1962, Qupperneq 57
M 0 R G U N N 143 tilraunum. Hið sama má sjálfsagt segja um fjarhrif á dánarstundinni, þegar oft er jafnframt staðhæft, að hinn deyjandi birtist öðrum mönnum“. Hér sýnist eins og nokkur vafi sé á birtingum látinna og þó er gefið ,í skyn, að þetta fyrirbrigði gerist svo oft, að undrun veki jafnvel kaldri skynsemi vísindanna. En ef þetta getur gerzt á andlátsaugnablikinu, hversvegna ætti það þá ekki einnig að geta gerzt, meðan menn eru ennþá lífs? Frá sjónarmiði efnishyggjumanna ætti það að vera eðlilegra, því að þá er líkaminn enn í fullu fjöri. Já, en ef þetta er ekki aðeins fjarhrif, þá kann það að hafa verið skyggnisýn — clairvoyance — sem ekki þarf að hafa nokkuð með framliðna menn að gera, því að konan, sem sá æskuvinkonu sína var hraust og heil- brigð, — munu margir segja. Sjáum,, hvað sami höf. segir í alfræðiorðabókinni um skyggni — dairvoyance: „Nákvæmar rannsóknir sýna, að skyggnin er ekki hæfileiki til réttra upplýsinga eða spásagna, en auðvelt er að skýra það, sem skyggnin er sögð að segja rétt til um, sem aukið minni mannsins í vissu ástandi hans, eða tilviljanir, þegar samræmi sýn- ist vera milli sýninnar og hins raunverulega atburðar, sem þó er í rauninni ekki til“. Það er sannarlega slæmt, að skyggnin skuli eltki vera raunveruleg. Því að þá hlýtur eitthvað mikið að vera að- gæzluvert við stærðfræðina, sem menn treysta þó á sem óskeikula véfrétt. En nú skulum við geyma ályktanir og taka dæmi. 14 ára gamall drengur, René Kraemer, birtist 12. júní 1896 frænku sinni, sem bjó í Rómaborg, og sagði við hana: „Ég er dáinn“. En hann var þá alls ekki dáinn. heldur lá í djúpum svefni og dó ekki fyrr en 8 klukku- stundum síðar. Sýninni getur stundum fylgt það, að mað- ur heyri hljóð. Kona, sem oft hafði orðið fyrir sálrænni reynslu, þótt- ist finna á sér, að eitthvað vildi birtast sér. En hún var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.