Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.12.1962, Blaðsíða 71
MORGUNN 157 Þetta herbergi er helgað friðinum og þeim, sem fórna sér fyrir friðinn. Þetta er heimkynni þagnarinnar og hér á hugsunin ein, hugurinn að fá að tala. Innra með okkur öllum er kjami, sem krefst kyrrðar, þráir þögn. I þessu húsi, sem vígt er starfi og umræðum í þágu friðarins, verður að vera herbergi eins og þetta, helgað ytri þögn og innri þögli. Tilgangurinn með þessu litla herbergi er sá, að skapa hér heimkynni með opnum dyr- um við hinu víðfeðma ríki hugans og bænarinnar. Hér eiga menn margvíslegra trúarbragða að koma saman og þessvegna eru hér inni engin þeirra trúar- tákna, sem við erum vön að hafa fyrir augum. En þó eru hér innan veggja sýnilegir hlutir, sem tala einu og sama máli til okkar allra. Eftir slíku tákni höfum við leitað og við höldum að við höfum fundið það, þar sem myndaður er hér inni ljósgeisli, sem fellur á ljómandi flöt hins fasta steins. I miðju l>essu herbergi er þá tákamynd þess,, hvemig ljós himinsins vekur daglega líf á jörðu, og þetta er mörgum okkar jafnframt tákn og ímynd þess, hvernig ljós andans gefur efninu líf. En steinninn, sem stendur hér í miðju herbergi, hefir ennþá meira að segja okkur. Við getum litið á hann sem altari, og altari, sem er autt ekki vegna þess að enginn Guð sé til, og ekki heldur vegna þess að það sé helgað ókunnum Guði, heldur vegna þess að það er helgað einum Guði, sem mennirnir dýrka með mörgum nöfnum og á margan, margvíslegan hátt. Steinninn á einnig að minna okkur á hið bjargfasta, hið varanlega í þessum breytinganna og hverfleikans heimi. Steinninn, jámmálmurinn er gæddur eðli hins eilífa og varanlega. Og hann á einnig að vera okkur áminning þess, að á hornsteini þolgæðis og trúfresti verður alla mannlega viðleitni að byggja. Efni j árnsteinsins leiðir hug okkar ennfremur að því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.