Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 31

Morgunn - 01.12.1962, Síða 31
MORGUNN 117 dæmum saman í eina bók og auðið varð. Að öðrum kosti yrði að leita þeirra í mörgum og miklum ritum og einn- ig tímaritum, sem erfitt er orðið um aðgang að. Þetta safn af frásögnum af sálrænum fyrirbrigðum og miðlafundum er ekki meira en lítið brot þess, sem misjafnlega auðvelt er að kynna sér af öðrum bókum. Stærð þessarar bókar leyfir ekki meira. Ég geri mér samt vonir um, að það, sem ég birti í þessu riti, sé með því markverðasta og mest sannfærandi, sem fram hefir komið á þessu sviði“. Það verður ekki annað séð en að A. Svanquist standi við þessi orð. Hann fer með lesandann land úr landi og kynnir honum merkustu miðla, sem uppi hafa verið, merkustu rannsóknarmennina marga, starfsaðferðir þeirra og niðurstöður. Og hann lýsir andstöðunni, sem þessir menn, miðlar jafnt og rannsóknamenn, hafa orðið að berjast .í gegn. Og þetta ferðalag hygg ég ílestum þeim, sem áhuga hafa fyrir þessum málum, muni þykja skemmtilegt og lærdómsríkt. Svo víða kemur hann við, og svo staðgóð er þekking hans á málinu. Ég geri ráð fyrir, að flestum, eða öllum eldri iesend- um MORGUNS sé kunnugt í megindráttum mikið af efni þessarar bókar. Frá mörgu því hefir verið sagt 1 þessu tímariti, um margt hafa verið flutt erindi á fund- um S.R.F.I. En hvorttveggja er,. að nýir og nýir lesend- ur bætast MORGNI, og eins hitt, að merkilegt efni er ævinlega gott að rifja upp, svo að í stórum dráttum verður hér rakið efni þessarar bókar og mönnum bent á, að ,í hana er mikinn og staðgóðan fróðleik að sækja fyrir hvern þann, er sænska tungu les sér að gagni. Höfundur leiðir lesandann fyrst til Wúrtenberg á fund læknisins Justinusar Kemers, sem var uppi 1786-1862. Kerner var áreiðanlega meðal fremstu lækna samtíðar sinnar, en þótt rit hans um læknisfræði séu nú af fáum lesin, er svo ekki um hið víðkunna rit hans um „Skyggnu konuna í Prevorst“ (Die Seherin von Prevorst).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.