Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 23

Morgunn - 01.12.1962, Síða 23
MORGUNN 109 beztu rannsóknarskilyrði, og hjá henni kynntist hann allflestum miðlafyrirbærum, m. a. líkamningafyrirbær- um. Að ágætur vísindamaður í sjálfu Vatíkani páfans rekur slíkar rannsóknir, sýnir, að í þessum efnum er rómverska kirkjan á undan mótmælendakirkjunum og telur sig ekki lengur bundna af úreltum miðaldahug- myndum. Árið 1927 gaf Gatterar út merka bók: Der Wissenschaftliche Occultismus und sein Verháltnis zur Philosophie. 1 greininni í kaþólska tímaritinu segir próf. Hohenwarter frá sannfæringu Gatterers um raunveru- leik fyrirbrigðanna og spyr síðan: Er parapsychologie vísindi? Þeirri spurningu svarar hann játandi, og segir m. a.: „Smám saman hafa jafnvel ákveðnustu efasemdamenn séð sig knúna til að svara þessari spurningu játandi. Staðreyndirnar halda áfram að hrúgast upp. Stöðugt eru að koma fram .í dagsljósið ákjósanlega vottfest reim- leikafyrirbrigði". Og hann vitnar máli sínu til stuðnings í ummæli viðurkenndra vísindamanna, sem jafnhliða vís- indum sínum ráku rannsóknir á sálrænum fyrirbærum og öðluðust nákvæma víðtæka þekkingu á þeim. Hann nefnir þar fyrstan hinn fræga lífeðlisfræðing H. Driesch háskólakennara í Leipzig, sem andaðist árið 1941, og skrifaði bókina: Parapsychologie, die Wissenschaft von den okkulten Erscheinungen. Methodik und Theorie. I þeirri bók segir próf. Driesch: „Heiti þessarar bókar leggur áherzlu á að parapsychologie er vísindi. Væri svo ekki hefði höfundur þessarar bókar ekki gefið sig að þessu viðfangsefni, og ekki skrifað þessa bók, því að fyr- ir vafasömum trúarkenningum hefir hann engan áhuga“. Þegar haft er í huga, að próf. Driesch var einn lang- frægasti lífeðlisfræðingur vorrar aldar, hljóta ummæli hans að vera tekin alvarlega, og þá einnig ásakanir hans í garð sálfræðinganna fyrir hirðuleysi þeirra um þessa naerkilegu grein sálfræðivísinda, en þau ummæli hans,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.