Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 24

Morgunn - 01.12.1962, Síða 24
110 MORGUNN mörg og rökstudd, tilfærir próf. Hohenwarter í tímarits- greininni, sem hér er gjörð að umtalsefni. Hann spyr næst um þýðingu eða gildi parapsychologíunnar, og þá gefur hann enn próf. Driesch orðið: „Þegar vér stöndum andspænis þessum nýju vísindum, stöndum vér andspænis slíkri byltingu heimsmyndar vorrar, að henn- ar eru ekki önnur dæmi slík. — Hér fær sálin loks við- urkennda tilveru sína við hliðina á efnislíkamanum". Driesch fylgdist af áhuga með hinni spíritísku skýring- artilgátu hins mikla ameríska sálfræðings, William James: „Spurningin um framhaldslíf verður meginvið- fangsefnið, enda þótt því nær allir hinna viðurkenndu heimspekinga vorra og sálfræðinga fari í kring um þess- ar staðreyndir og láti sem þær séu ekki til“. Þá bendir próf. Hohenwarter á hinn fræga lækni í Miinchen, Rudolf Tischner og segir hann einna ágætast- an þeirra vísindamanna, sem stundað hafi parapsycho- logie. Árið 1950 gaf hann út hið merka rit, Ergebnisse okkulter Forshung. Þessi gáfaði höfundur lýkur bók sinni með því að líta um öxl yfir fyrirbrigðin, sem hann hefir rannsakað, og segir: „Báðir flokkar fyrirbrigðanna (hugrænu og líkamlegu fyrirbærin) heyra saman og tala afdráttarlaust gegn hinni efnishyggjulegu og „naturalísku“ heimsskoðun, sem viðurkennir ekki sálina nema sem afkvæmi efnisins. Ekkert svið vísinda hefir eins lokkandi gildi fyrir heim- speki og heimsskoðun og parapsychologían. Hún gefur stórkostleg fyrirheit bæði sálfræðinni, alipennri heim- speki, trúarheimspekinni og siðfræðinni. Heilt megin- land er að rísa úr úthafi hins óþekkta og bíður rann- sóknar“. Um viðhorf kaþólskra manna til þessa máls segir Gat- terer: „Kaþólskir menn eru að gefa þessum efnum meiri og meiri gaum. Þeim er að verða æ ljósara gildi þessa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.