Morgunn


Morgunn - 01.12.1962, Síða 21

Morgunn - 01.12.1962, Síða 21
Rómversk-kaþólsk rödd ★ Peter Hohenwarter, kaþólskur kirkjumaður, háskóla- kennari og doctor í guðfræði .í Vínarborg skrifaði í marz 1958 í kaþólska prestatímaritið ,,Der Seelsorger": Sálu- sorgarinn, grein, sem mörgum lesendum Morguns mun þykja ómalísins vert að kynnast. Þar kveður við annan tón en tíðast heyrist um afstöðu rómv. kirkjunnar til rannsókna á sálrænum fyrirbærum. Próf. Hohenwarter er ekki spíritisti, en er áhugamaður mikili um vísindagrein þá er nefnist parapsychologie, og fæst mjög við sömu fyrirbæri og sálarrannsóknarmenn hafa fengizt við. Próf. Hohenwarter spyr: „Eigvm viö nú líka aö fara a<5 stunda parapsychologie?". Hann spyr fyrir hönd kaþólskra presta, svarar ein- ■dregið játandi og segir: Fyrir fáum áratugum var auðvelt að skrifa doktors- ritgerð sína samtímis því að maður bjó sig undir prests- starfið. En á vorum dögum krefst prestsstarfið stöðugt meiri og meiri þekkingar með það fyrir augum, að unnt sé að rækja sálgæslustarfið og mannúðarstarfið. Áróð- Urstæki nútímans, blöðin, útvarpið, kvikmyndirnar og sjónvarpið, hafa geysileg áhrif á allan þorra fólks, og engan veginn jákvæð áhrif aðeins, heldur einnig nei- kvæð áhrif til efnishyggju og afkristnunar. Þetta gerir sálgæslustarfið erfitt en knýjandi. Hættulegum slagorð- um er hellt yfir almenning og sértrúarflokkar reka sterk- ■an áróður. Ný og ný vandamál, sem vekja efasemdir, koma upp hjá oss í borgunum og einnig í sveitunum. Oss er sannarlega nauðsynlegt að vera vel vopnum bún-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.