19. júní


19. júní - 19.06.1989, Side 27

19. júní - 19.06.1989, Side 27
HVERNIG GENGUR ÞEIM AÐ LIFA SAMAN? íslenskar konur hafa lengi barist fyrir jafnrétti og jöfnum tœkifœrum á við karla. Sumum finnst að vel hafi til tekist. Það er búið að setja lög um jöfn laun og jafnrétti. Konur ganga menntaveginn, þœr vinna úti og stjórnmála- þátttaka þeirra er að aukast. En betur má ef duga skal. Jafnrétti íþeim skilningi að konur og karlar hafi jöfn tœkifœri mun ekki nást með því einu að konur mennti sig meira og taki að sér aukna ábyrgð í starfi. Fleira þarf að koma til. Ennþá ríkja almennt viðhorf sem urðu til þegar það var undantekning að konur ynnu utan heimilis en ekki regla eins ognú er.

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.