19. júní


19. júní - 19.06.1989, Page 27

19. júní - 19.06.1989, Page 27
HVERNIG GENGUR ÞEIM AÐ LIFA SAMAN? íslenskar konur hafa lengi barist fyrir jafnrétti og jöfnum tœkifœrum á við karla. Sumum finnst að vel hafi til tekist. Það er búið að setja lög um jöfn laun og jafnrétti. Konur ganga menntaveginn, þœr vinna úti og stjórnmála- þátttaka þeirra er að aukast. En betur má ef duga skal. Jafnrétti íþeim skilningi að konur og karlar hafi jöfn tœkifœri mun ekki nást með því einu að konur mennti sig meira og taki að sér aukna ábyrgð í starfi. Fleira þarf að koma til. Ennþá ríkja almennt viðhorf sem urðu til þegar það var undantekning að konur ynnu utan heimilis en ekki regla eins ognú er.

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.