19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1989, Qupperneq 35

19. júní - 19.06.1989, Qupperneq 35
Ljósmynd: Mimsy M0ller VON MANNKYNSINS" Alltaf skyldi hún hafa á réttu að standa. Fyrir meira en tuttugu árum var hún farin að tala um offjölgun og umhverfisvandamál og sá fyrir að tölvur myndu gera fólk atvinnulaust í framtíðinni. Þótt mamma hafi verið mjög sterk kona og mikill persónuleiki sé ég samt núna að hún var ekki jafnréttis- sinnuð. Hún leyfði föður mínum alltaf að hafa síðasta orðið! Læknanám, gifting, barneignir og dvöl í Bandaríkjunum Ég var ellefu ára þegar ég ákvað að verða læknir því ég vildi geta hjálpað fólki. Ég hafði einnig mikinn áhuga á líffræði og því hvernig líkaminn starf- aði. Læknanámið hóf ég árið 1956, þá sautján ára gömul, og var ein tíu stúlkna í læknadeild sem í voru eitt hundrað og fjörtíu nemendur. Ég útskrifaðist árið 1961, giftist og eignaðist þrjú börn í einni striklotu. Næstu ár skiptust á milli Ástralíu og Bandaríkjanna. Ég vann við lækn- ingar hluta úr degi þar til árið 1969 að við fórum til Bandaríkjanna þar sem við dvöldum til ársins 1972. Þann tíma vann ég við Harvard háskólann. Þegar við komum heim árið 1972 hóf ég nám í barnalækningum við Barnaspítalann í Adelaide. Síðan fórum við enn til Bandaríkjanna árið 1975 og ég hóf aftur kennslu við Harvard og var sérgrein mín sjúk- dómurinn „Cystic fibrosis“, sem er einn algengasti erfðasjúkdómur barna. Læknar gegn kjarnorkuvá Hvenær hófstu baráttu þína að friðarmálum? Árið 1978 hóf ég baráttu gegn kjarnorkuvopnum og fór að halda fyrirlestra víða um heim, sérstaklega í þeim tilgangi að fá hópa innan 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.