19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1989, Qupperneq 63

19. júní - 19.06.1989, Qupperneq 63
innan og meðal efnis hafa verið rétt- indi eða réttindaleysi heimavinnandi kvenna, staða kvenna almennt, jafn- rétti barna í skólum, barnaþrælkun o.fl. Hafnfirsku konurnar hafa og verið að kynna sér upplýsingar frá norskum stallsystrum sínum um að- stoð við konur í þróunarlöndunum en Kvenfélagasambandið norska og norskar hægri konur hafa staðið þétt við bakið á kynsystrum sínum í þró- unarlöndunum m.a. við konur í Ghana og hafa byggt upp þar skóla til að reyna að miðla til þeirra þekkingu og reynslu. Hjördís sagði að þingið hefði verið stórfróðlegt og það eitt að geta miðlað þeim fróðleik sem þar kom fram væri stórkostlegt og við íslenskar konur gætum lært margt af stallsystrum okkar á hinum Norður- löndunum. Þó sagði hún að þeir fundir og þær ráðstefnur sem haldnar hefðu verið að loknu kvennaþingi bæru nokkra hnökra að því leyti að auglýsingar og kynningar um fund- ina vísuðu eða höfðuðu of mikið til annars kynsins þ.e. kvenna, því jafn- rétti kæmi körlum einnig við og ekki væri hægt að ræða málin á jafnréttis- grundvelli ef jafnréttisumræðan færi meira eða minna fram hjá körlum. Þess vegna yrðu karlmenn að taka þátt í undirbúningi næsta jafnréttis- málaþings því að fullkomið jafnrétti næðist ekki fram nema fullkominn skilningur ríkti á milli beggja kynja. Bandalag kvenna í Reykjavík, Kvenfélagasamband íslands og Kvenréttindafélag íslands hafa einn- ig staðið fyrir fundaherferð í Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum sem gengið hefur undir nafninu Framhalds Forum. Þar hafa ýmis Ljósmyndir frá Nordisk Forum: Hrefna Tynes. samtök flutt fyrirlestra um stöðu konunnar í hinum ýmsu atvinnu- greinum, stöðu faglærðra og ófa- glærðra kvenna, mismunandi stöðu kvenna í dreifbýli og þéttbýli, kvenna í stjórnmálum og hlut kvenna í fjölmiðlum og svo mætti lengi telja. Þessir fundir hafa verið nokkuð vel sóttir, reyndar ótrúlega vel miðað við þá ótíð sem verið hefur í vetur enda hafa þeir bæði verið mjög fróð- legir og skemmtilegir og verið kon- um vettvangur til skoðanaskipta um hin ýmsu mál er þær varða. Þó þetta séu þeir aðilar sem standa upp úr með einhvers konar uppá- komur, fundi eða ráðstefnur í fram- haldi af kvennaþingi eru fleiri aðilar sem hafa staðið fyrir ótal fundum um allt land. Til dæmis hafa stjórnmála- flokkarnir og kvenfélög innan þeirra staðið fyrir fjölda funda undanfarið og má nefna að nú nýverið fengu sjálfstæðiskonur miðstjórn Sjálfstæð- isflokksins til að samþykkja þau til- mæli til kjördæmisráða að kona skipi a.m.k. eitt af hverjum þremur sætum á framboðslistum þannig að það sé tryggt að ein kona verði í það minnsta í þriðja sæti á hverjum fram- boðslista. Það er því alveg ljóst að jafnréttis- umræðan skilar árangri en betur má ef duga skal. Höldum því áfram stelpur, saman sigrum við. 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.